Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 16

Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 16
Myndskreytingar: A4/GRK ogHGM »Þegar rætt er hvort tekist hafi að koma á jafnrétti á íslandi er yfirleitt eitt atriði nefnt sem flestir eru sammála um að eigi eftir að laga. Það er að jafna launamun kynj- anna. Fyrir nokkru reiknaði Jafnréttisstofa út að með sama áframhaldi myndi taka nærri öld að jafna þennan launamun. Það er þó gleðilegt að sjá að launakannanir Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur sýna að þetta gæti tekið styttri tíma ef veruleg áhersla væri lögð á að minnka muninn, eins og VR hefur gert. Sú stefna var einnig mótuð hjá Reykja- víkurborg og hefur skilað árangri eins og fram kemur í launakönnunum. Hér á eftir er fjallað um launamun kynjanna frá ýmsum hliðum. Rætt er um vafa- samar túlkanir á launakönnunum þar sem langt er seilst til að skýra út ástæður launa- munarins; fjallað um fyrirvinnuhugtakið sem alltaf er tengt körlum þótt miklu fleiri konur séu nú einu fyrirvinnur heimilis. Forystufólk launafólks er spurt hvað stéttarfélög- in séu að gera til að vinna gegn kynbundnum launamun og tvær konur lýsa BA verkefn- um sínum sem fjölluðu um kynbundinn launamun. Einnig eru gefin góð ráð til kvenna þegar þær þurfa að semja um laun, bæði á nýjum vinnustað og ef þær starfa sjálfstætt. 16/4. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.