Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 46

Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 46
»í þessari grein verður leitast við að draga upp mynd af fisk- vinnslukonunni, hver staða hennar er og hvernig hún hefur breyst með nýrri tækni og aðstæðum. Einnig verður fjallað um ímynd fiskvinnslunnar og þeirra sem þar starfa. Að lokum verður fjallað um menntunarmálin, þá möguleika sem konur innan fiskvinnslunnar eiga til frama á vinnustað og hvað er til ráða. Ljósmyndir: Myndrún Teikningar: Gísli J. Ástþórsson 4 Konur hafa alltaf verið virkir þátttakendur í atvinnulífi þjóðarinnar, hvort sem var til sjávar eða sveita. I bók Herdísar Helgadóttur „Úr fjötrum - íslenskar konur og erlendur her" fjallar hún um aðstæður kvenna og atvinnumöguleika þeirra á fyrstu áratugum síðustu aldar. Þar kemur m.a. fram að helsta launavinna kvenna framan af öldinni, fyrir utan vistirnar og eyrarvinnuna, hafi verið við verkun á saltfiski en söltun var algengasta geymsluaðferð á fiski ásamt þurrkun (skreið) áður en frysting kom til sögunnar. Saltaður og/eða þurrkaður fiskur var því helsta útflutningsvara okkar um langt skeið. Aðal vertíðin var á útmánuðum, eða frá síðari hluta janúar. Saltfiskurinn var flattur, síðan vaskaður og svo saltaður ( stafla eða stæður. Aðbúnaður kvennanna var oft hörmulegur þar sem þær stóðu við að vaska fiskinn úr (sköldu vatni ( óupphituðu húsnæði eða á opnum fjörukambi. Á sumrin var fiskurinn rifinn upp úr stæðunum, breiddur út og sólþurrkaður. Við fiskbreiðsluna unnu karlmenn, unglingspiltar og konur hlið við hlið. Konur höfðu framan 46 / 4. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.