Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 55

Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 55
/ BA-RITGERÐ - FEMÍNÍSKT SJÓNARHORN »Höfundar BA ritgerðorinnor eru þau Bryndís Nielsen og Arnar Gísla- son. Bryndís tók kynjafræði með sái- fræðinni og vinnur nú sem leiðbein- andi á leikskólanum Dvergasteini á Seljavegi þar sem Arnar vann líka í sumar. Hann tók hins vegar sálfræði til 90 eininga og er nú nemandi í kynjafræði. Hann vinnur auk þess sem aðstoðarkennari 1. árs nema í sálfræði og við liðveislu. „Við vorum alltaf ákveðin í að hafa rannsókn sem hluta af BA verkefni okkar," segja þau. „Þar sem við höfum bæði áhuga á kynjafræði fannst okkur upplagt að skoða sam- band kynjanna á einhvern hátt. Rannsókn okkar staðfestir að munurinn á vináttu fólks eftir kynjum er minni en margir hafa haldið. Það er vissulega dálítill munur en hann er ekki mikill. Eðlishyggju- og Hellisbúahugmyndirnar eiga því ekki eins mikið við rök að styðjast og oft er slegið upp í fjölmiðlum án þess að það sé nokkuð skýrt nánar." Bæði segjast þau stefna á framhaldsnám og líklega fer Bryndís út næsta haust þeirra erinda. Hún hefur verið virk í félagi Ungra jafnaðarmanna, situr þar í stjórn og var áður varaformaður. Hún á líka sæti í ritstjórn vefsíðu Ungra jafn- arðarmanna, politik.is. Arnar er hins vegar virkur í Karla- hópi Femínistafélags íslands og situr í ritnefnd VERU. Það er aldrei of seint að bæta menntun sína. Hjá okkur getur þú hafið nám á grunnskólastigi eða framhaldsskólastigi eftir þínum persónulegu þörfum. Þú getur tekið eitt fag eða fleiri og hagað námshraða samkvæmt því. ATH: Félagsliðanám er ný stutt námsbraut, sem ætluð er fólki við umönnunarstörf. Einnig er fjölbreytt frístundanám í boði: Tungumál - bóklegar greinar - verklegar greinar - listgreinar - skokk íslenska fyrir útlendinga: Byrjendanámskeið og framhaldsnámskeið. Kennslustaðir: Miðbæjarskólinn, Fríkirkjuvegi 1 og Mjódd, Þömglabakka 4 Upplýsingar í síma: 5512992 5629408 • Netfang: nfr@namsflokkar.is • http://www.namsflokkar.is vera / 4. tbl. / 2003 / 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.