Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 69

Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 69
/ BRIET, FELAG UNGRA FEMINISTA fangelsi þar sem það er löglegt í Jórdaníu að drepa konu sem haldið hefur fram hjá. Við kynnumst Emeraude frá Frakklandi sem getur ekki unnið næturvinnu þar sem það er ólöglegt í Frakklandi fyrir konur að vinna á næturna i verksmiðjum, námum eða byggingarvinnu. Leikritið varð feikna vinsælt og setti það mikinn svip á ráðstefnuna. Jones segir að drifkraftur verka sinna sé reiði yfir því hvernig við höfum verið blekkt og svikin af þeim ímynd- um sem við fáum frá samfélaginu, frá staðalmyndunum og þeim furðulegu hugmyndum um hver sé flottur og hver ekki. Hún heldur áfram og segir: „Við eigum langt í land þangað til að femínískar hugsjónir verða ríkjandi meðal kvenna. I dag ættum við auðveldara með að fá kon- ur til að berjast undir merkjum grennri læra heldur en að berjast fyrir jafnrétti og jöfnum tækifærum." Með verkum sínum vonast Sara Jones til að vekja fólk til umhugsunar um það samfélagslega misrétti sem við búum við enn þann dag í dag og til að hvetja fólk til að leggja sitt á vogarskálarnar til að bæta heiminn. í febrúar 2003, eftir miklar lagaflækjur og kærur fram og tilbaka, dró bandaríska fjarskiptastofnunin úrskurð sinn um lagið Your Revolution til baka. Hægt er að sjá meira um Söru Jones á heimasíðu hennar, http://www.sarahjonesonline.com. Hægt er að hlusta á lagið Your Revolution á vefsíðunni http://www.airbubble.com/your_revolution.html. Tilvitnanir I Söru Jones eru teknar úr grein sem birtist I Ms. í október 2000. Your Revolution Your revolution will not happen between these thighs Your revolution will not happen between these thighs Your revolution will not happen between these thighs Will not happen between these thighs Will not happen between these thighs The real revolution ain't about bootie size The Versaces you buys Or the Lexus you drives And though we've lost Biggie Smalls Maybe your notorious revolution Will never allow you to lace no lyrical douche in my bush Your revolution will not be you killing me softly with Fujees Your revolution ain't gonna knock me up without no ring And produce little future M.C.'s Because that revolution will not happen between these thighs Your revolution will not find me in the back seat of a jeep With L.L. hard as hell, you know Doing it and doing and doing it well, you know Doing it and doing it and doing it well Your revolution will not be you smacking it up, flipping it or rubbing it down Nor will it take you downtown, or humping around Because that revolution will not happen between these thighs Your revolution will not have me singing Ain't no nigger like the one I got Your revolution will not be you sending me for no drip drip V.D. shot Your revolution will not involve me or feeling your nature rise Or having you fantasize Because that revolution will not happen between these thighs No no not between these thighs Uh-uh My Jamaican brother Your revolution will not make you feel bombastic, and really fantastic And have you groping in the dark for that rubber wrapped in plastic Uh-uh You will not be touching your lips to my triple dip of French vanilla, butter pecan, chocolate deluxe Or having Akinyele's dream, um hum A six foot blow job machine, um hum You wanna subjugate your Queen, uh-huh Think l'm gonna put it in my mouth just because you Made a few bucks, Please brother please Your revolution will not be me tossing my weave And making me believe l'm some caviar eating ghetto Mafia clown Or me giving up my behind Just so I can get signed And maybe have somebody else write my rhymes l'm Sarah Jones Not Foxy Brown You know l'm Sarah Jones Not Foxy Brown Your revolution makes me wonder Where could we go If we could drop the empty pursuit of props and the ego We'd revolt back to our roots Use a little common sense on a quest to make love De la soul, no pretense, but Your revolution will not be you flexing your little sex and status To express what you feel Your revolution will not happen between these thighs Will not happen between these thighs Will not be you shaking And me, [sigh] faking between these thighs Because the real revolution That's right, I said the real revolution You know, l'm talking about the revolution When it comes, It's gonna be real It's gonna be real It's gonna be real When it finally comes It's gonna be real X vera / 4. tbl. / 2003 / 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.