Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 5

Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 5
í þessu blaði 6 10 43 46 48 52 54 56 STELPUR ROKKA ELÍN G. ÓLAFSDÓTTIR ANDREA DWORKIN - In memoriam Á AFMÆLISÁRI - 1. maí 1970 FEMÍNÍSKT UPPELDI ALPINGISVAKTIN KVIKMYNDIR BÆKUR 14 / Konur og húmor Máttur þess aó snúa út úr og setja aðstæður kvenna í spaugilegt Ijós hefur oft nýst veL í kvennabaráttunni. Þaö er eins og afbyggingin opni nýjan skilning kvenna á lifi sínu. í þemanu að þessu sinni er fjallaó um notkun húmors í bókmenntum, baráttunni gegn alnæmi í Afríku og í kvennaleikhúsi. 28 / Fóstureyóingabáturinn Þær kalLa sig Women on waves og hafa útbúið fuLLkomna aðstöðu tiL að framkvæma fóstureyðingar í gámi sem þær setja um borð i skip og sigLa tiL Landa þar sem fóstureyóingar eru óLöglegar. 30 / Ingólfur Á. Jóhannesson Nýútkomin bók hans KarLmennska og jafnréttisuppeLdi hefur vakið verðskuLdaða athygLi en þar bendir IngóLfur m.a. á aó karLmennskuhugmyndir samféLagsins vaLdi meiri skaóa en meint kvenvæðing skólanna. Þóróur Kristinsson ræddi við IngóLf um bókina og mótun hans sem feminista og menntunarfræóings. 36 / Fagfélög kvenna Undanfarið hafa konur i hinum ýmsu stéttum stofnaó með sér féLög - læknar, Lögfræðingar, endurskoóendur og verkfræóingar, svo dæmi séu nefnd. Auður Magndís Leiknisdóttir ræddi vió forystukonur nokkurra sLikra féLaga. 40 / Staðalímyndir kvenna Er staóaLímyndum meðvitaó eða ómeðvitaó viðhaLdió tiL þess aó vinna gegn bættri stöðu kvenna? Harpa K. GísLadóttir sáLfræóinemi skrifaði ritgeró um efnið í sáLfræði kynjamunar. 44 / Inger Helgadóttir Hún er kvenskörungur og stórLandeigandi í SkorradaL þar sem nú er mikiLL fjöLdi sumarhúsa. Inger Lætur sér ekki nægja að seLja fóLki Land undir bústaði heLdur býður líka afþreyingu af ýmsu tagi. Guðrún VaLa ELísdóttir í Borgarnesi ræddi við Inger. 50 / Tíu atriði gegn lögleiðingu vændis LögLeiðing vændis mun ekki bæta hag vændiskvenna, eins og margir virðast halda, hún mun þess í stað festa kynLífsiónaðinn í sessi. Janice G. Raymond, formaður CATW, aLþjóðasamataka gegn vændi og mansaLi, skrifaði ítarLega grein um máLió sem Bára Magnúsdóttir hefur þýtt. / / / / / / / / VERA 112 2005 24,árgangur www.vera.is /Laugavegi59/101Reykjavik/sími:552 6310/Útgefandi:Verurnarehf./Ritstýra: ElísabetÞorgeirsdóttir/vera@vera.is/Rit- nefnd: AuðurM. Leiknisdóttir, Bára Magnúsdóttir, EyrúnÓ.Sigurðardóttir, Hugrún R. Hjaltadóttir, ÞorgerðurÞorvaldsdóttir, Þórður Kristinsson, Þórunn H.Sigurjónsdóttir/Hönnun og umbrot: A4 HÖNNUNARSTOFA/ hgm@a4.is/simi: 552 0604/697 5808/ Ljósmyndir: Sandra Jóhannsdóttir / Forsíðumynd: Sandra/Forsíðufyrirsæta: Arndis Hrönn Egilsdóttir, fatnaður: Path of love / Prentun: Prentmet / Plastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás / Dreifing: Dreifingarmiðstöðin, Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. / ® VERA ISSN 1021 - 8793 vera / 2. tbl. / 2005 / 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.