Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 38

Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 38
Konur minna í golfi og fótbolta FÉLAG KVENNA í ENDURSKOÐUN ER UNGT FÉLAG EN ÞAÐ VAR STOFNAÐ í NÓVEMBER Á SÍÐASTA ÁRI. ERNA BRYNDÍS HALLDÓRSDÓTTIR ENDURSKOÐANDI VAR EIN AF ÞEIM SEM ÁTTI FRUMKVÆÐI AÐ STOFNUNINNI. „Við höfðum verið að hittast nokkrar úr stéttinni í óformlegum klúbbi í mörg ár. í október í fyrra hittumst við í hádeginu eins og við höfðum gert á árs eða nokkurra ára fresti. Það var góð mæting og fundurinn var mjög skemmtilegur. Vió ákváðum þá að stofna formlegt félag og sjá svo bara til hvort grundvöllur væri fyrir slíkri starfsemi. Við vissum raunar ekki hvernig þetta myndi takast hjá okkur," segir Erna Bryndís. Konurnar sóttu fyrirmynd sína til annarra fagfélaga kvenna sem þær vissu að hefðu gefið góða raun sem vettvangur fyrir konur innan hefðbundinna kariastétta. Hún segir að vet hafi geng- ið á þessum fyrstu mánuðum fétagsins og krafturinn verið mikilt. „Við höfum verið í samstarfi við Fétag kvenna í tögmennsku, Fétag kvenna í tæknastétt og Fétag kvenna í verkfræði. Þessi fétög boð- uðu sameigintega tit blaðamannafundar þar sem við vöktum athygli á fæó kvenna í stjórnum skráðra félaga og tífeyrissjóða og kröfð- umst úrbóta. Fétagið tók einnig þátt í nokkurra daga teiðtoganám- skeiði sem hatdið var í Hvatfirði og mættist það mjög vet fyrir hjá fétagskonum okkar." Erna Bryndis segir konurnar einnig hittast tit að skemmta sér saman og kynnast. Þannig skapi þær tengsianet sín á milti jafn- framt því að hvetja hver aóra tit að komast inn í tengslanet kart- anna. „Við finnum vissulega fyrir því að konur skortir það tengsta- net sem kartarnir mynda, tit dæmis í golfinu og fótbottanum sem konur hafa minna sótt. Með stofnun fétagsins vonumst við tit að konur fytki sér saman og kynnist betur." Stendur í sturtu með körlunum FÉLAG KVENNA í LÆKNASTÉTT Á ÍSLANDI VAR STOFNAÐ ÁRIÐ 1999 OG NÚVERANDI FORMAÐUR ÞESS ER MARGRÉT GEORGSDÓTTIR HEIMILISLÆKNIR OG YFIRLÆKNIR Á HEILSUGÆSLUSTÖÐ MIÐBÆJAR. FÉLAGAR ERU UM 130 EÐA 30% KVENNA í LÆKNASTÉTT Á ÍSLANDI. MARGRÉT SEGIR MEGIN TILGANG FÉLAGSINS VERA AÐ STUÐLA AÐ TENGSLUM MILLI KVENNA í STÉTTINNI EN ÞÆR SKIPTIST í MARGA OG ÓLÍKA SÉRGREINAHÓPA OG ÞEKKIST MIS- MIKIÐ. STUTT ER SÍÐAN STÉTTIN VAR EINGÖNGU SKIPUÐ KÖRLUM EN NÚ ERU KONUR UM 1/3 STARFANDI LÆKNA OG FER FJÖLGANDI. „Starfsframi kvenna er erfiðari en karta innan tæknastéttar- innar, þær eru mun færri í röóum prófessora og yfirmanna. Ungar stúlkur í tæknanámi og i upphafi ferils síns finna ekki fyrir misrétti en síðar á fertinum kemur það betur i tjós." Margrét segir að gamatt skiputag og viðtekin kartasjónarmiö séu enn oft ríkjandi og að konur í tæknastétt þurfi að vera ofurkon- ur tit að geta gengið inn í störf tækna og skitað futtri vaktavinnu sem erfitt er fyrir þær að samræma fjötskytdutífi. „Tengstanet karta myndast ekki bara i vinnunni hetdur tíka t.d. í sturtu og búnings- ktefum, i fótbolta, i gotfi eða á fundum í kartaktúbbum sem oft eru hatdnir á tímum þegar þarf að sinna heimiti og börnum. Vegna þessa mynda karlar sterkt tengslanet sem erfitt er fyrir konur að komast inn í. Þetta hefur veruteg áhrif á framgang þeirra innan stéttarinnar. Auðvitað eru ofurkonurnar tit og ég veit um eina sem tekur futtan þátt í öttu því sem kartkyns starfsbræður hennar gera. Hún stendur t.d. með þeim í sturtunni og notar sama búningsktefa tit að tryggja að einangrast ekki," segir Margrét. Hún bendir á að konur Leiti frekar í störf sem ekki krefjast mik- ittar vaktavinnu, eins og augntækningar, en einnig í nýrri greinar eins og ötdrunartækningar sem ekki hafa öðtast sess sem hefð- bundnar kartagreinar. Þar sé greinitega auðvetdara að ná starfs- frama. Hvað starfsemi fétagsins varðar segir Margrét hetsta verk- efnið um þessar mundir vera undirbúning atþjóðtegrar ráðstefnu N-Evrópudeitdar ALþjóðasamtaka kvenna í tæknastétt (MWIA) sem hatdin verður hértendis í haust. „Svo hötdum við regtutega nám- skeið og fundi þar sem skemmtun og fróðteikur ftéttast saman. Stundum koma inn á borð tit okkar mát kvenna sem beittar hafa verið misrétti við stöðuveitingar eða jafnvet próf. Þá hefur fétagió beitt sér af hörku. Við höfum einnig barist fyrir þvi að attar stöður tækna séu augtýstar á lögboðinn hátt svo konur og kartar sitji við sama borð og geti sótt um. Það hefur gerst að stöðum eóa vinnu- verkefnum sé úthtutað án augtýsinga og tengstanetin, sem konurn- ar standa utanvið, hafa þá verið mikitvæg." 38 / 2. tbl. / 2005 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.