Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 21

Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 21
konur og húmor / II Það gerðist bara! Börnin vöktust og kíæddust, það bjóst um rúmin og sópaðist, þvotturinn þvoðist og hengdist upp, það gerðist við og stoppaðist í saumaðist og prjónaðist, brauðið bakaðist og borðaðist, maturinn steiktist og sauðst, það vaskaðist upp og gekkstfrá, börnin hugguðust og hjúfruðust, þau böðuðust og breiddist yfir þau sagan sagðist, bænirnar báðust, þau knúsuðust og kysstust góða nótt. Þegar börnin voru spurð; Hvað gerir mamma þín? Urðu þau undiríeit og svöruðu iágt; ekkert, hún er bara heima. Edda Magnúsdóttir Blóð, sviti og tár Tárin æddu fram úr augnkrókunum og svitinn spratt fram á ennið þegar hún beit svo fast i vörina að blóðið Litaði tennurnar. Og hún minnti sjálfa sig á að einbeita sér vet um teið og hún tók gterglasið í aðra höndina og lét btóð- dropana fatla ofan í það. Þegar hæfitega margir dropar voru komnir í gtasið haltaði hún sér á aðra htiðina og byrj- aði að hágráta svo tárin ftæddu ofan í glasið. Btóðið í gtasinu þynntist örtítið og hún byrjaði að hoppa og ham- ast í drykklanga stund. Með andtitið þétt upp að spegt- inum veiddi hún svita í dropatetjara og spýtti dropunum út í gtasið. Þegar gtasið var orðið futtt tók hún skeió og hrærði attt vandtega saman. Stundum bætti hún öðrum vökva út i sem enginn vissi um og hún sagði engum frá. Á kötdum dögum setti hún upp svuntu, hitaði drykkinn og færði honum ytvotgan inn í stofu. Og á heitum siðkvöldum mutdi hún ktaka út í drykkinn, tyttti röri í glasið og bar tit hans út á svatir. Saman nefndu þau drykkinn B.S.T. Sem færði honum atttaf enn meiri kraft tit að hrópa tiL hennar inn í etdhús: „Rýjan min! Færðu mér B.S.T!!" Og hann var alttaf svo þyrstur að hún fékk aldrei neitt. Nema kann- ski volga mjótk eða gostaust kók. Þegar hann Lofsamaði drykkinn endaði hann atttaf á því að segja: „Og þú sem ert ekkert nema skinn og bein." Hún tók hárið feimnistega frá enninu, stétti úr krumpaðri svuntunni og horfði á hvern sopa sem hann drakk og brosti tit hans. Eitt kvöldið sátu þau á svötunum og drukku úr gtösum. Þau þögðu saman og horfðu á appelsínuna setjast i sattbaðið. Þá sagði hún þurri röddu: „Stundum tíður mér svo skringilega inn í mér. Svona eins og rúsinu eða eitthvað." Sigurtín Bjarney Gísladóttir Prjónablaðið Ýr kemur út 2svar á ári Áskriftarsíminn er 565 46 10 Skoðaðu blaðið á www.tinna.is 1 NÝ BÓK Brautryðjendur í uppeldis— og menntamálum í bókinni er rætt við níu einstalinga sem öll voru brautryðjendur eða frumkvöðlar á sviði uppeldis og menntunar þ.á.m. við Gyðu Sigvaldadóttur fyrrverandi leikskólastjóra, dr. Sigríði Þ. Valgeirsdóttur prófessor emeritus við Kennaraháskóla Islands og Valborgu Sigurðardóttur fyrrverandi skólastjóra við Fósturskóla íslands. RruuiryOK-n RKHÍ hefur einnig gefið út fleiri áhugiverðar bækur og tímarit ta.m. hið virta tímarit Uppe/di & menntnn og bókina Nemandinn i nœrmynd eftir Elínu G. Olafsdóttur. Hægt er að panta bókina og annað efni í síma: 563 3827 eða senda póst á ikhi@,khi.is Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands Bolholt 6,105 Reykjavík Sími: 563 3827 http://rann sokn.khi.is vera / 2. tbl. / 2005 / 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.