Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 12

Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 12
Mér hefur alltaf verið sérstaklega kært þaö sem snýr að tilfinningalífinu, siövitinu og mannræktinni og legg áherslu á að í skólanum séu allir þættir manneskjunnar þjálfaöir og þroskaöir en ekki bara bókvitið sem ríkja fjölbreyttir og skapandi starfs- hættir sem taka mið af getu og færni hvers nemanda. Með þeirri aóferð er hægt að vinna sama viðfangsefni með nemendum á mismunandi getu- og færnistigi. Mestu skiptir að hver og einn læri á sinn hátt. Kennarinn á að vera eins og verkstjóri sem hjálpar hverjum nemanda að finna sínar leiðir í námi." Það má með sanni segja að Elín G. Olafsdóttir sé einn af þeim eldhugum sem þurfti til að laga skólakerfið að hinum nýju hugmyndum. Eftir að hún hóf störf á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur skipulagói hún m.a. heimsóknir skólastjórnenda tiL út- landa. Farið var til New Brunswick í Kanada sem hefur komist langt í að þróa skóLa án aðgreiningar, einnig til Singapúr eftir að nemendur þar höfðu skarað fram úr í stærðfræði i PISA könnunum. Ein ferðin var svo tiL MinneapoLis í Bandaríkjunum þar sem skóLastjórar kynntu sér bLöndun aLmennra skóLa og sérskóla (twin schooLs}. í kjölfar þessara ferða skrifaði ELín ítar- Legar skýrsLur og lagði mat á það sem fyrir augu og eyru bar. ELín hefur lika skrifað bæklinga um jafna stöðu kynjanna í skólum, en jafn- réttismáL hafa Lengi verið henni baráttu- máL. 1989 kom út bækLingurinn Upp úr hjólförunum sem hún skrifaði ásamt Gerði Oskarsdóttur og Sigríði Jónsdóttur og menntamáLaráóuneytið gaf út. Tilgangur hans var að vekja athygLi á stöóu kynjanna í skóLum og nauðsyn þess aó jafnréttis- stefnu sé fyLgt í verki í skóLastarfi. Árið 1994 skrifaði hún bækLinginn Betri tíð... ásamt Sigríði Jónsdóttur og var honum dreift tiL aLLra foreldra 11 ára barna. Sá bækLingur er stuttur og handhægur með Lýsandi dæmum tiL umhugsunar fyrir for- eldra og aðra uppaLendur um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Börn á að elska „Mér var heiLmikió niðri fyrir þegar ég fékk Loks tíma tiL að setjast nióur og koma þekk- ingu minni á skóLamáLum tiL skiLa," segir Elín um tiLuró bókar sinnar Nemandinn í nærmynd. „Ég þekki þessi mál frá ýmsum hLiðum því auk þess að vera kennari og samningamanneskja um kjör kennara þekki ég þau hinum megin frá, úr póLitíkinni. Ég sat í fræðsLuráði Reykjavíkur sem fuLLtrúi kennara i áratug og sióar i borgarstjórn sem vara- og aðalmaóur KvennaListans frá 1986 - 1992. Ég fór líka mikið tiL útLanda að kynna mér kennslumáL, bæði á vegum kennarasamtakanna og á eigin vegum. Börn eru eins misjöfn og þau eru mörg, það veróur að taka á því enda ekki hægt að heLLa sama skammti í aLLa. Mér hefur aLLtaf verið sérstakLega kært það sem snýr að tiL- finningaLífinu, sióvitinu og mannræktinni og Legg áherslu á að i skólanum séu aLlir þættir manneskjunnar þjáLfaðir og þrosk- aðir en ekki bara bókvitið. Kerfið sem við vinnum nú eftir hefur kosti og gaLLa en aLlir eru sammáLa um að féLagsLega bLöndunin sé æskiLeg. ALlir nemendur hafa gott af því að skiLja að við erum ekki ölL eins, ekki síst ófötLuðu börnin. Síðan þarf að finna Leiðir tiL að kenna hverjum og einum eftir sinu 12/2. tbl. / 2005 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.