Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 53

Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 53
alþingisvaktin / Svar við sívaxandi útgjöldum til heilbrigðismála Sú aðferðafræði sem lögð er til i þingsályktunar- tiltögunni er nýstárleg og allar athygli verð. Segja má að hún marki tímamót i umræðunni um heilbrigðiskerf- ið á ísLandi enda sannar- lega tími tiL kominn. í greinargerð með tiLLög- unni segir að á timum sí- hækkandi út- gjalda tiL heiL- EranniRHI brigðismála þar sem Lyfja- notkun eykst stöð- Leita þarf leiða til að breyta þeirri hugsun að eina lækningin við kvillum sé lyf eða læknisaögerð því að sjúklingar geta oft breytt heilsufari sínu sjálfir með breyttu líferni, mataræði og hreyfingu ugt og aðgerðum á sjúkrahúsum fjölgar ár frá ári, hafi vægi hreyfingar verið aukið í meðferð sjúklinga með góðum árangri, m.a. í nágrannaLöndum okkar. í stað þess að Læknir skrifi LyfseðiL eða sendi sjúkLing í aðgerð á sjúkrahúsi skrifar hann upp á ráð- gjafar- og hreyfingaáætLun þar sem sjúk- Lingurinn getur sjáLfur tekist á við heiLsu- Leysið með eigin atorku. í greinargerðinni segir einnig að IsLand sé engin undantekning hvað varðar stöð- ugt vaxandi útgjöLd tiL heiLbrigðismáLa. Ný, dýrari og fuLLkomnari Lyf koma á markaðinn og krefjast þess að vera notuð og Launa- kostnaður heiLbrigóisstofnana veróur si- feLLt meiri. Eftir því sem tækninni fleygir fram verða aðgerðir sífelLt dýrari og heiL- brigðisstofnunum reynist erfitt að haLda sig innan fjárLaga. Leita þarf leiða til að breyta þeirri hugsun að eina lækningin við kviLLum sé Lyf eóa læknisaðgerð því að sjúkLingar geta oft breytt heiLsufari sínu sjáLfir með breyttu Líferni, mataræði og hreyfingu. Ýmsir menningarsjúkdómar sem orsakast af óheiLbrigðu líferni kosta sam- féLagið sífeLLt hærri fjárhæðir og það er ekki aðeins vandamáL einstakLinga heLdur samféLagsins aLls. Samkvæmt upplýsingum frá ALþjóðaheiLbrigðis- málastofnuninni er rúmlega 1 miLl- jarður manna of þungur, þar af 300 miLljónir sem þjást af offitu. Stofnunin teLur offitu vera annað stærsta heiLbrigðisvandamáLið, næst á eftir reykingum. Hér á Landi hefur offita meðaL fuLLoróinna tvöfaldast á 20 árum og er komin yfir 20% og hjá 9 ára börnum fjórfaLdaðist hún á timabiLinu 1978-2002. Ofþyngd hefur Lika aukist, 65% fuLLorðinna hér á Landi eru yfir æskilegri þyngd og fyLgir því fjöldi sjúkdóma. Hreyfing - raunhæfur valkostur Ásta Ragnheiður segir m.a. í grein á heimasíðu sinni (www.althingi.is/arj): .,Rannsóknir sýna að ávisun á hreyfingu er raunhæfur vaLkostur en auðvitað þarf að meta hvert tilfelLi fyrir sig. í erindi sem Ingibjörg ðónsdóttir Lífeðlisfræðingur héLt á ráðstefnu HugarafLs í mars sl. kom fram að rannsóknir benda tiL þess að hreyfing hafi sömu áhrif á boðefni Likamans og ýmis lyf, svo sem geðLyf. Einnig má benda á bandaríska rannsókn þar sem eLdra fóLki með stoðkerfisvandamál var boðið upp á vatnsLeikfimi i stað liðskipta- aðgerðar sem sýndi að heLmingur þeirra sem vöLdu þá Leið fengu bót meina sinna og þurftu ekki aó fara í skurðaðgerð. Það er jákvætt fyrir viðkomandi sjúkling þar sem skurðaðgerðir hafa aLLtaf einhverja hættu í för með sér, auk þess sem það sparar sam- félaginu mikLa fjármuni þegar unnt er að ná heiLsu á þennan hátt. í Leiðbeininga- bók sem nefnd um aukna uppLýsingagjöf um heiLbrigðismáL gaf út i Danmörku kemur fram aó þessi Leið gagnast veL sem meðferð við æða-, stoðkerfis-, efnaskipta-, Lungna- og geðsjúkdómum. Rannsóknir sýna því að þetta er raunhæfur valkostur þó hann eigi ekki við í öLLum tiLfelLum." Mikil viðbrögð Við heyrðum í Ástu þar sem hún var stödd á fundi i EistLandi á vegum NorðurLandaráðs og spurðum hana um viðbrögðin sem málið hefði fengið: „Ég hef fengið mjög sterk viðbrögð við þessu máLi og það er greini- Lega hLjómgrunnur fyrir því að bjóða upp á þennan vaLkost. TöLvupósti hefur rignt inn frá fólki í erindi sem Ingibjörg Jónsdóttir lífeðlisfræðingur hélt á ráðstefnu Hugarafls í mars sl. kom fram að rannsóknir benda til þess að hreyfing hafi sömu áhrif á boðefni líkamans og ýmis lyf, svo sem geðlyf ölLum áttum, jafnt heilbrigðisstarfsmönnum, íþrótta- og Lík- amsræktarfóLki og aLmenningi sem fagnar þessu frumkvæði mínu á ALþingi. NýLega var máLefnið tekið fyrir sem lokaverkefni við Háskóla ísLands, og ráðstefnur hafa verið haLdnar nýverið um hreyfingu sem valkost í heilbrigðisþjónustu. Þannig að umræðan er á fLeygiferð. Ég mun síðan fyLgja máLinu eftir í haust þegar þing kemur saman og vonast þá tiL að það fáist rætt í þinginu og jafnveL samþykkt, en það hefur ekki komist á dagskrá þingsins í vetur þó það hafi svo sannarlega verió á dagskrá úti i samféLag- inu," sagði Ásta. Skemmtilegt og hvetjandi Að Lokum má benda á að hreyfing sem vaL- kostur í heiLbrigðisþjónustu hlýtur einnig að vera mikLu skemmtiLegri, hoLlari og rík- ari fyrir andann en nokkur Lyf eóa skurð- aðgerðir. Við hvetjum því Ástu og félaga hennar sem standa að tiLLögunni tiL að nýta þann meðbyr sem máLið virðist hafa i samfélaginu - og um Leið þá þreytu sem farin er að gera vart við sig í umræðunni um heiLbrigðiskerfið okkar sem sumir hafa jafnveL gengið svo Langt að kaLLa „sjúk- dómakerfi". vera / 2. tbl. / 2005 / 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.