Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 50

Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 50
Tíu ástæður fyrir að lögleiða ekki vændi EFTIR JANICE G. RAYMOND FORMANN CATW » Árið 2001 var haldin hér á landi ráðstefnan Hinir óbifanlegu ofbeldismenn. Meóal frummælenda var Janice G. Raymond, bandarískur prófessor og formaður CATW, alþjóðasamtaka gegn kynlífsþrælasölu og vændi. Hér á eftir fer þýðing Báru Magnúsdóttur á grein eftir Janice G. Raymond þar sem tíundaöar eru ástæðurnar fyrir því aö vændi megi aldrei lögleiða. Það var einmitt yfirskrift viötals sem Þorgerður Þorvaldsdóttur tók við hana og birtist í 5. tbl. VERU 2001. Þessi grein er mjög stytt en birtist í heild á www.vera.is 1. Lögleiðing vændis, eða að fella úr gildi lög gegn þvi, er gjöf til melludólga, þeirra sem stunda kynlífsþrælasölu og til kynlifsiðnaðar Venjulegt fólk heldur að meó því að vilja Lögleióingu vændis, eða að fella úr gildi lög gegn því, sýni það vændiskonum virðingu. En að upphefja vændi er ekki aó sýna konunum virðingu, það sýnir hinsveg- ar kynlífsiðnaðinum virðingu. FóLk áttar sig nefnilega ekki á að með því að afnema Lög gegn vændi er aLLur kynLifsiðnaðurinn orð- inn LögLegur, ekki bara konurnar. Og ekki hefur verið hugaó að því að karLmenn sem kaupa konur til kynLífsathafna eru þar með Lögmætir kynLífsneytendur. í þeim Löndum sem refsivert er að konur stundi vændi er nauðsynLegt að felLa þau Lög úr giLdi. CATW viLL að Lög sem banna konum að stunda vændi séu afnum- in. Engri konu ætti að refsa fyrir að hún sé höfð að féþúfu. En ríkisvald ætti aLdrei að Leyfa öðrum að hagnast á vændi hennar, kaupa hana tiL kynLífsathafna, hafa hagnað af vændinu eða kynlífsathöfnum hennar. 2. Lögleiðing vændis, eða að fella úr gildi lög gegn því, hvetur tit kynlífs- þrælasölu LögLeiðing vændis er ein aðalástæða þess að konur eru fLuttar miLLi Landa og seLdar í kynLífsánauð. í HoLLandi átti Lög- Leióingin að verða tiL þess að stoppa arðrán á örvæntingarfuLLum, innfLuttum konum sem fLuttar væru miLLi Landa tiL að stunda vændi. Árið 2000 Lagði holLenski dómsmáLa- ráðherrann fram tilLögu um kvóta af er- lendu „kynLífsstarfsfóLki," vegna þess að holLenski vændismarkaðaðurinn krefðist fjölbreyttra „Líkama". 80% þeirra 10.000 kvenna sem fLuttar voru mansaLi tiL ÞýskaLands voru frá Mið- og Austur-Evrópu. 3. Lögleiðing vændis, eða að fella úr gildi lög gegn því, kemur ekki böndum á kynlífsiðnaðinn heldur hvetur til stækk- unar hans „Lausnin" á skorti á hoLLenskum konum í vændi gæti orðið sú að „bjóóa vændis- 50 / 2. tbl. / 2005 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.