Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 9

Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 9
(útskriftarnemi í myndlistardeild LHE), (útskffWcffFTéT^^ fatahönnunardeild LHÍ) og Björg Sveinbjörn!llóttir(nemi í félags- og kynjafræði í HÍ). Við erum æskuvinkon- ur og hafði alltaf langað til að stofna hljómsveit en það varð aldrei úr því - nema ein tilraun, hljómsveitin croom (með vinkonu okkar, Ingibjörgu Ösp Óttarsdóttur) en sú hljómsveit lifði aðeins eina æfingu. Núna í haust hafði Sara samband við okkur því hún vildi gera myndbönd við tónlist Bjargar og búa til allskonar plaköt o.fL. Þetta var meira svona „alLskonar-hópur" sem hét I tove money productions. Síðan hittum við Kötu og Siggu úr Brúðarbandinu á tónLeikum eitt kvöLdið og þær voru að taLa um að skeLLa upp tónLeikum þar sem kæmu aðeins fram kvennabönd og buðu okkur aó vera með. Þá vorum við ekki búnar að hugsa þetta sem hljómsveit en ákváðum bara að stofna hljómsveit úr þessu samstarfi og spila með þeim. Þetta var í nóvember en þeir tónLeik- ar voru ekkert sérstakLega veL sóttir. Svo skeLLtu þær Brúðarbandskonur upp öðrum kvennatónLeikum og þeir voru heLdur betur sóttir. Nú höfum við spiLað á fjórum tónLeikum og stefnum á mjög atorkusamt sumar í þeim efnum. 'Britc fjgiil Brite Light var stofnuð í september 2004. Til aó byrja með voru aðeins þrir meðLimir: .brún (bassi), Árni (orgeL) og Unnur (trommur). Við spiLuðum saman þrjú fram í desember fengum þá hugmynd að gera jóLapLötu úr því efni sem komið var. Þá var ákveðið að Tinna söngur) skyLdi bætast í hópinn og kom hún inn aðeins tveimur dögum fyrir upptökur og samdi og söng. Upptökurnar tóku ekki nema eina heLgi en mesta vinnan fór í að gefa þetta út sjálf. Við hönnuðum plötuna saman og sendum huLstur og diska í prentun en settum hana saman sjáLf. Útgáfan tók meiri tíma en áætLað var og kom þessi blessaða „jóLapLata" út um miðjan janúar. Á henni eru sex Lög og má segja að þetta sé EP pLata. Við spiLuðum okkar fyrstu tónLeika á Laugaveginum, í portinu hjá ÍLLgresi og Óní, í des- ember 2004 (mjög kaLt...) en höfum spiLað á sex tónleikum aLLt í aLLt siðan við byrjuðum. Á döfinni hjá okkur er ný pLata sem verður þá LP og erum við komin með efni í hana. Sú pLata verður ekki tekin upp á hefðbundinn máta heLdur vaLið sérstakt húsnæði eftir hLjómburði og alLt verður tekið upp analog (engin stafræn vinnsla heldur tekið upp á gamLa mátann). Má búast við að pLatan komi út í sumar og verður Brite Light með mikið tónleikahaLd í fram- haLdi af henni. Mammút HHar|mút er rúmlega eins árs gömuL hljómsveit skipuð Arnari ^g VUexöndru gítarLeikurum, Andra trommuleikara, Kötu söngkonu og Gunnu bassaleikara. Góð lýsing á tónListinni okkar er LíkLega einskonar sambLand af rokki, poppi og pönki. Við æfum við Hverfisgötuna, þar er sLatti af öðrum hLjóm- sveitum að æfa, en við deiLum herbergi með Viðurstyggð. I Lok maí munum við hefja upptökur á okkar fyrstu breiðskífu í SundLauginni. Birgir Örn Thoroddsen mun pródúsera hana með okkur sem við erum mjög ánægð með. Við sjáum fram á að þetta muni verða hinn ágætasti gripurl vera / 2. tbl. / 2005 / 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.