Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 22

Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 22
Kvennaleikhús - Kristín Eysteinsdóttir, dramatúrg femínískt leikhús » Síóastliöin misseri hafa orðin kvennaleikhús og kvennaleikrit verið mikið í umræöunni vegna vinsælda og fjölda svokallaðra kvennasýninga á fjölum íslenskra leikhúsa. Nægir þar aó nefna Pikusögur, Beyglur meö Öllu, Sellófan, 5 stelpur. com, Riddara hringborðsins, Faöir Vor, Vodkakúrinn, Saumastofuna - 30 árum síðar og nú síóast einleik Eddu Björgvinsdóttur, Alveg brilliant skilnaö. í þessari umræóu er afar mikilvægt aö staldra viö og velta því fyrir sér hvaða merkingu þetta orö - kvennaleikhús - hefur. Fellur allt leikhús sem framleitt er af konum fyrir konur undir þann flokk? Og ef það er til eitthvað sem kallast kvennasýningar, er þá til eitthvaö sem flokkast mætti sem karlasýningar? Ftugtakiö karlasýningar er þó ekki mikið notaö, seint væru sýningar á borö viö Hellisbúann flokkaöar sem karlasýningar þó sú sýning fjalli um upplifun og reynslu karlmannsins á umhverfi sínu. Við höfum nefnilega litla þörf fyrir aö setja merkimiða á leikhús gert af karlmönnum. Ástæöan er eflaust sú að í svo langan tíma var upplifun og reynsla karlmanna REYNSLAN, á meðan þaö taldist til tíðinda ef upplifun og reynsla kvenna voru birtar í leikhúsi. Af þessu má draga þá ályktun aó við ræöum sérstaklega um kvennasýningar sem kvennasýningar vegna þess aö þær eru frávik frá hefðinni. 22 / 2. tbl. / 2005 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.