Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 13

Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 13
' Ég segi í bókinni aó börn eigi að elska og segja þaó viö þau á hverjum degi. Börn sem lifa í þeirri vissu mæta ekki með krepptan hnefann í skólann á hverjum degi þroskastigi. Það reyni ég að útskýra i bók- inni enda brýnasta verkefni skólanna um þessar mundir." Að lokum er Elín spurð hvað henni finnist um stöðu barna i skólum í dag. Hvað finnst henni t.d. um nýtt met íslendinga í notkun lyfja vegna ofvirkni barna? „Þetta er mjög flókið mál. En ég er svo bjartsýn að ég held að neysta á RitaLíni myndi minnka verulega ef skólinn væri al- mennt og aLLs staðar það spennandi og hvetjandi að kennarar þyrftu rétt að ýta nemendum af staó og þá tæki hvatinn og námsgleðin við. Auðvitað er þetta ein- földun. Það sem öll börn þurfa er að þeim sé sinnt. Ég segi í bókinni að börn eigi að elska og segja það við þau á hverjum degi. Börn sem Lifa í þeirri vissu mæta ekki með krepptan hnefann i skólann á hverjum degi. Mér finnst sem sé að ýmislegt megi betur fara i almennri sinningu barna. Það þarf að rækta börn - tata við þau, htusta á þau og gefa þeim tíma. Það skiptir tíka miklu máti að börn fái frið tit að þroskast sjátf, á eigin forsendum. Það má ekki skiputeggja þau atlt of mikið. Mörg börn lifa við of mikið skiputag, þau eru attan daginn undir stjórn. Börn þurfa að fá að Leika sér í frjálsum Leikjum því þá reynir á samskiptahæfiteika þeirra, hæfiteikann tit að hafa ofan af fyrir sér sjátf og skapa. Ég hetd að mörg börn séu orðin of þreytt og útkeyrð með öttu þessu skipulagi. Ég skrifaði einu sinni smápist- il í Morgunbtaðió undir fyrirsögninni: Þarf að setja vökulög fyrir börn? Pistittinn vakti tatsverða athygti. Við þurfum að endur- skoða ýmistegt í samfétagi okkar sem kemur niður á börnunum okkar og framtið þeirra," sagði Etín G. Ótafsdóttir að Lokum. vera / 2. tbl. / 2005 / 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.