Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 55

Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 55
bækur / un um jafnrétti kynja sé aó aðgerðir gegn kynjamisrétti séu líklegar til að bæta stöðu annarra sem búa við misrétti. Svo einkenni- Legt sem það nú er virðist ótrúLega mörgum sem tjá sig um jafnréttismáL sjást yfir þessa einföLdu en mikilvægu staðreynd. Höfundur minnir á aó misrétti tiL náms hafi því miður ekki verió útrýmt, hvorki kynjamisrétti, bú- setumisrétti, né stéttbundnu misrétti. Auk þess bendir IngóLfur á að undanfarinn ára- tug eða lengur hafi alLmikil umræða farið fram, bæði hér og erLendis, um að drengir fari haLLoka i menntakerfinu. I þessari svo köLLuðu „drengjaorðræðu" (What about the boys?- debate) teLur Ingólfur aó vissuLega komi fram vísbendingar um slakt gengi sumra drengja i skóLa. IngóLfur segir jafn- framt að margt í þessari umræðu sé í þjóð- sagna- eða goðsagnastíL. Sérstaklega eigi það við um oróróm um slæm áhrif kvenna- menningar og femínisma á drengi. „Drengjaorðræðan" hefur farið óskap- Lega í skapió á þeirri sem þetta ritar. Svo er öruggLega um fLeiri femínista enda feLst þessi ógagnrýna umræða mestan part í einföLdum skýringum og Lítt rökstuddum fulLyrðingum eóa hreinum sLeggjudóm- um karLa, aðalLega kennslukarla, (eins og IngóLfur nefnir karLkennara), bæði hér og k erlendis; karLa sem grátið hafa í kór hver á annars öxL yfir meintri vanLiðan og versn- andi frammistöðu drengja í grunnskólum. Ekki hefur þurft mikla spádómsgáfu tiL að ráóa í hverju grátkarlar þessir telja um aó kenna, femínisma og kvenvæðingu grunn- skóLanna auðvitað, nema hvað! Undir þess- um ásökunum hefur verið arfavont að sitja og það nær máLþoLa, því erfitt hefur reynst að höndLa eða taka á fáránleika umræð- unnar. Inn í þessa yfirLýsingagLöðu, tiLfinn- ingaþrungnu orðræðu brýst IngóLfur með þessari bók eins og freLsandi engiLl með ferska, fræðiLega, prófemíniska, eða kynja- og menntapóLitíska, veL rökstudda sýn á viðfangsefnið. Komdu fagnandi IngóLfur! Karlréttindi - karlfrelsi í umræðunni um hvort kennsLuhættir i Leik- og grunnskólum henti strákum er bent á að LitLar rannsóknir séu tiL hér á landi þar um. Hins vegar er minnt á að skóLar voru í upp- hafi einungis ætlaðir strákum og því ekki ► óeðLiLegt að kennsLuhættir hafi verið skoð- aðir frá því sjónarhorni og sjónum beint að því aó strákar fái meiri athygli en steLpur, enda meira áberandi. KarLréttindasjónarmiðum eru gerð nokk- uð góð skiL í bókinni en þau sjónarmið teLur IngóLfur að séu í raun margar tegundir sjón- armiða, bæði frjáLsLyndra og íhaLdssamra. INGÓLFUR TILGREINIR MEÐAL ANNARS FRÆÐIMENN SEM HALDA ÞVÍ FRAM AÐ FÉLAGSLEGAR OG MENNTUNARLEGAR ÞARFIR FÁTÆKRA STÚLKNA HAFI FALLIÐ í SKUGGANN FYRIR ÁHYGGJUM AF SLÆMU GENGI DRENGJA KarLréttindasinnar eru tiL dæmis taLdir álíta að það sem konur fái með auknum réttind- um og möguLeikum sé að jafnaði af körLum tekið. Það var og! Umræðan um að drengi skorti fyrirmyndir í hópi kennara í skóLum og áherslan á réttindi karLa sem einstak- Linga (án tiLLits tiL aðstæðna svo sem jafn- réttislaga) eru íhaLdssjónarmið sem undan þessum rifjum eru runnin. Þeir sem sLík sjónarmið aðhyLLast teLja sjáLfgefið að karL- ar eigi að hafa á hendi hin póLitísku vöLd samféLagsins og það sem meira er að aukin vöLd kvenna og áhrif feminisma séu bein- Línis af hinu iLLa. Drengjaorðræðan kemur úr þvíLíku umhverfi, jafnveL þótt viðkomandi viti varLa af því, hvað þá viðurkenni atlögu sina að baráttunni fyrir kvenfrelsi. Upphaf þessarar umræðu hér á Landi er rakið tiL árs- ins 1995, tiL greinar í Nýjum Menntamálum undir heitinu Er karLmennskan að hverfa úr skólunum? Hún oLLi áhyggjum þá eins og nú enda vond umræða. Glerrúllustiginn og glerþakið Eitt af því sem viðheLdur kynjamisrétti eins og Launamun og færri vegtyLLum kvenna en karLa er hin Lífseiga kynjaskipting starfa á vinnumarkaði. Þetta er meðal annars rakið tiL aóskiLnaðar kynjanna við náms- og starfsvaL. í bókinni er itrekað að steLpur sæki meira í „karLagreinar" en strákar sæki ekki í „kvennagreinar." Höfundur bein- ir einnig Ljósi að þvi merkiLega fyrirbæri að strákar sem Læra tiL dæmis hjúkrun og kennslu í Leikskóla virðast eiga auðveLt með framgang í starfi - þeir verði fLjótt deiLdar- stjórar og skóLastjórar. Þetta undarLega en þekkta fyrirbrigði hefur verið nefnt „gLer- rúLLustiginn" (gLass escalator). Andstæða gLerrúLLustigans er gLerþakið sem konur rekast gjarnan upp undir ætLi þær sér frama í karLagreinum. Einkunnir og PISA könnunin í vangaveLtum höfundar um stöðu drengja í skóLum vesturLanda kemur meðaL annars fram að betri einkunnir annars hvors kyns- ins hafi valdið þrástefi meðaL aLmennings og í fjölmióLum um að forskot drengja í skóLastarfi sé orðið að forskoti stúLkna í námi (sem auðvitað er rangt, steLpur hafa aLLtaf staðið sig veL í námi). Nýafstaðin um- ræða um niðurstöður PISA könnunar 2003, (Programme for InternationaL Student Assessment), þar sem ísLenskar steLpur hLutu hærri einkunn i stærðfræði en strák- ar oLli ótrúLegum taugatitringi. Undirrituð fylgdist agndofa með þeirri taugatrekktu umræðu sem þetta oLLi hér. HaLda hefði mátt að vá væri fyrir dyrum og strákar væru aLmennt að fara i hundana. IngóLfur bendir á að sLíkur munur á einkunnum sé senniLega ekki kynjaður vandi heLd- ur tengdur stéttar- eða féLagsLegri stöðu. IngóLfur tiLgreinir meðaL annars fræði- menn sem haLda þvi fram að félagslegar og menntunarlegar þarfir fátækra stúLkna hafi faLLið í skuggann fyrir áhyggjum af sLæmu gengi drengja. Það sem verra er að svo virðist sem drengjaorðræðan hafi dregið úr áhuga á kynjajafnrétti. BaksLagið iLLræmda er auðvitað ekki orsök heLdur afLeiðing. SenniLega er það þess vegna sem undirrit- uð þolir drengjaumræðuna aLLs ekki. Hún er bæði röng og stórhættuLeg. Bókin Karlmennska og jafnréttisuppeídi kemur eins og ferskur bLær inn í staðnaða umræðu um stöðu kynjanna, sér í Lagi svo- nefnda „drengjaoróræðu." Höfundurinn IngóLfur Á. Jóhannesson beitir feminískri sýn á fjöLbreytt viðfangsefni bókarinnar. Það er viss áskorun sem gerir bókina mikiL- vægari en eLLa og færir umræðu um jafn- rétti vonandi á hærra pLan en verið hefur undanfarið. Bókin markar nýja og skap- andi stefnu i umræðum um jafnréttisupp- eLdi, kartmennsku og femínisma. Sá frjói tónn sem hér er sLeginn er viss áskorun sem gefur fyrirheit um betri tíð. Ég þakka IngóLfi Á. Jóhannessyni vandaða umfjöLLun í fróðLegri bók. vera / 2. tbl. / 2005 / 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.