Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 36

Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 36
venna UM OLIKAR ÞARFIR KVENNA GOLFIÐ, FOTBOLTANN OG HIN KARLLÆGU KERFI Auður Magndis Leikmsdottir Konur í hefðbundnum karlastéttum vekja oft athygli og hafa gjarnan veriö nefndar ofurkonur. Á undanförnum árum hefur borið á því aö konur innan slíkra stétta hafa tekið sig saman og stofnað fagfélög sem eru einungis opin konum. VERU lék 'orvitni á að vita hvað býr að baki stofnunar slíkra félaga. Þær Inga Þöll Þórgnýsdóttir lögmaður, Margrét Georgsdóttir læknir, Erna Bryndís Halldórsdóttir endurskoðandi, Ásrún Matthíasdóttir tölvunarfræðingur og Oddný Mjöll Arnardóttir lögfræðingur tjáóu sig um málið en allar hafa þær tekið þátt í stofnun fagfélags kvenna í sinni stétt. Margt bar á góma en umfram annað var rætt um golf, fótbolta, tengslanet, karlamenningu og vinabönd. Á sameiginlegum fundi stjórna nokkurra félaganna: f.v. Ásdís Guðmundsdóttir i kvennanefnd Verkfræóinga- félagsins, Anna Þóróardóttir varaformaður og Erna Bryndís HaUdórsdóttir formaóur Félags kvenna i endurskoðun, Margrét Georgsdóttir formaður Félags kvenna i læknastétt, Kolbrún ReinhoLdsdóttir, formaður kvennanefndar Verkfræðingafélagsins og Oddný Mjöll Arnardóttir, formaður FéLags kvenna í Lögmennsku. 36 / 2. tbl. / 2005 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.