Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 40

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 40
40 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Mars 1986: Ingibjörg Eiríksdóttir, ljósmóðir/hjúkrunarfræðingur Kristrún Kjartansdóttir, ljósmóðir/hjúkrunarfræðingur FLEIRBURAR Verkefni í fæðinga- og Ijósmóðurfræði Ritgerð unnin í L.M.S.Í. — Fyrsti hluti INNGANGUR Þessi ritgerð er unnin á fyrra námsári í Ljósmæðraskóla íslands. Þetta er verkefni í fæðinga- og ljósmóðurfræði og fjallar um fleirbura. í upphafi tölum við um mismunandi fjölda fleirbura en síðar segjum við frá þróun tvíbura t.d. skiptingu eggfrumu o.fl.. Við viljum taka það fram að í verkefninu tökum við mest fyrir tvíbura en það á í flest- um tilfellum við um fleirbura líka. Við nefnum frjóvgun í tilrauna- glasi, tökum fyrir tíðni fjölbura á íslandi og í U.S.A. Við segjum frá mögulegum fjölda eggja í fjölburameðgöngu og fylgjumyndun og vöxt tvíburafóstra. Næsti kafli er um meðgöngu fleirburamæðra, þar segjum við frá greiningu fleirbura og frá viðbrögðum foreldra við fleiri en tveimur væntanlegum bömum. Við leggjum einnig áherslu á næringu fyrir móður á meðgöngu og mikilvægi þess að hún styrki líkama sinn og að hún veiti sér nauðsynlega hvíld. Eitt mikilvægasta merki þess að fóstri eða fóstrum líði vel em fósturhreyfmgamar og segjum við frá þeim líka. Kafli m er um áhættur fyrir móður og böm og nefnum við helstu þætti þar. í IV kafla er sagt frá fæðingunni þar á meðal tökum við kvíða for- eldra fyrir væntanlegri fæðingu og leiðir til úrbóta, við segjum frá fylgikvillum sem geta komið upp við fleirburafæðingu og segjum frá eðlilegri fæðingu tvíbura og nefnum meðgöngu — lengd og fæðingar- þyngd tvíbura. Kafli V er um sængurleguna og þar tökum við fyrir næringu bam- anna, skipulag við uppeldi fleirbura, viðhorf mæðranna og þætti sem huga þarf að áður en kona fer heim af fæðingardeildinni. Að lokum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.