Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Qupperneq 40

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Qupperneq 40
40 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Mars 1986: Ingibjörg Eiríksdóttir, ljósmóðir/hjúkrunarfræðingur Kristrún Kjartansdóttir, ljósmóðir/hjúkrunarfræðingur FLEIRBURAR Verkefni í fæðinga- og Ijósmóðurfræði Ritgerð unnin í L.M.S.Í. — Fyrsti hluti INNGANGUR Þessi ritgerð er unnin á fyrra námsári í Ljósmæðraskóla íslands. Þetta er verkefni í fæðinga- og ljósmóðurfræði og fjallar um fleirbura. í upphafi tölum við um mismunandi fjölda fleirbura en síðar segjum við frá þróun tvíbura t.d. skiptingu eggfrumu o.fl.. Við viljum taka það fram að í verkefninu tökum við mest fyrir tvíbura en það á í flest- um tilfellum við um fleirbura líka. Við nefnum frjóvgun í tilrauna- glasi, tökum fyrir tíðni fjölbura á íslandi og í U.S.A. Við segjum frá mögulegum fjölda eggja í fjölburameðgöngu og fylgjumyndun og vöxt tvíburafóstra. Næsti kafli er um meðgöngu fleirburamæðra, þar segjum við frá greiningu fleirbura og frá viðbrögðum foreldra við fleiri en tveimur væntanlegum bömum. Við leggjum einnig áherslu á næringu fyrir móður á meðgöngu og mikilvægi þess að hún styrki líkama sinn og að hún veiti sér nauðsynlega hvíld. Eitt mikilvægasta merki þess að fóstri eða fóstrum líði vel em fósturhreyfmgamar og segjum við frá þeim líka. Kafli m er um áhættur fyrir móður og böm og nefnum við helstu þætti þar. í IV kafla er sagt frá fæðingunni þar á meðal tökum við kvíða for- eldra fyrir væntanlegri fæðingu og leiðir til úrbóta, við segjum frá fylgikvillum sem geta komið upp við fleirburafæðingu og segjum frá eðlilegri fæðingu tvíbura og nefnum meðgöngu — lengd og fæðingar- þyngd tvíbura. Kafli V er um sængurleguna og þar tökum við fyrir næringu bam- anna, skipulag við uppeldi fleirbura, viðhorf mæðranna og þætti sem huga þarf að áður en kona fer heim af fæðingardeildinni. Að lokum

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.