Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Qupperneq 5

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Qupperneq 5
Imynd stéttar ú aldui' til þess að vera ljósmóð- lr? var ég spurð, 28 ára gömul, nýút- skrifuð ljósmóðir á ísafirði. Viðmælandi minn hafði greinilega skýra mynd af því hvernig ljósmæður ættu að vera og ég Passaði ekki þar inn við fyrstu kynni. Þegar ég keypti mér nýjan bíl fyrir 8 árum, fylgdi geisladiskur með bílnum °g mátti velja á milli tveggja. Sölu- maðurinn í Bílabúð Benna var fljótur að velja Burt Bacharach fyrir mig fram yfir þyngri tónlist þegar hann vissi að ég Var ljósmóðir. Við þekkjum allar jákvætt viðmót fólks þegar við upplýsum um starf okk- ar- Endalaus umræðuefni skapast og Vlðmælendum liggur ýmislegt á hjarta 11111 eigin reynslu og sögu formóður sem einnig var ljósmóðir, gjarnan í afskekktu byggðarlagi umkringt ófær- um. Og okkur leiðist aldrei að hlusta. Fólk hefur einhverja mynd af því vernig ljósmæður eigi að vera en sú llr>ynd samrýmist ekki endilega nútíma Veruleika. I september fengum við Eggert kúlason fjölmiðlafrömuð til okkar 111 að fjalla um ímyndarsköpun. Hann a ði mjög skýra mynd af ljósmæðrum en hún var ekki frá þessari öld og ekki e dur frá seinni helmingi síðustu aldar! . n=u að síður var myndin jákvæð og 'nnihélt allt í senn umhyggju, visku, Urnfýsi, traust, hetjudáð og dirfsku. °ðskapurinn íljósmæðrai'mynd Eggerts Var’ að almennt höfum við afskaplega SlT|áa mynd í hugum fólks, en sú mynd er Jákvæð. Strax og við kynnum okkur Seir> Ijósmæður, fáum við mikla forgjöf, ‘nmitt vegna þessarar ímyndar ljós- æ ranna, formæðra okkar sem brut- s[St, 8egnum blindhríð og yfir beljandi jorfljót til sængurkonu í bamsnauð. anf|UleÍI<' Sem vissule§a er fjarri okkur okkeStUm en Það kemur annað til í ar samtíma. Samfélagið allt hefur Cyst fra samtíma þessara ljósmæðra Guðlaug Einarsdóttin formaður LMFI sem áður er lýst. Menntunarkröfur hafa aukist og kannski hvergi eins mikið og hjá ljósmæðmm sem síðustu áratugi hafa haft með allra mestu, ef ekki ein- faldlega mestu grunnmenntunarkröfur í störf sín af öllum starfstéttum. Eðli ljós- móðurstarfa er þess eðlis að eftir sem áður veljast aðeins sérstakar persónu- gerðir til þeirra. Fjölmiðlar eiga stóran þátt í að móta viðhorf samtímanns. Meirihluti þess afþreyingarefnis sem Islendingar velja, er frá þeim heimshluta þar sem bam- eignarþjónusta hefur þróast langt frá hugmyndafræði Ijósmóðurfræðinnar. Við fáum því frekar mótbyr en með- byr úr þeirri átt til þess að kynna störf okkar og hugmyndafræði í þágu eðli- legra fæðinga og ákvarðanaréttar kvenna. Ríkjandi orðræða mótar við- horf almennings og ef við tökum ekki þátt í henni, getum við ekki búist við að hugmyndafræði ljósmæðra hafí hljóm- grunn í samfélaginu. Við verðum sjálfar að kynna almenn- ingi störf okkar og hugmyndafræði. Ljósmæður hafa svo miklu að miðla og enginn vafi er á að almenningur myndi leggja við hlustir. Við vitum af eigin reynslu að fólk er sem betur fer mjög áhugasamt um meðgöngu og fæðingu. Veruleiki starfs okkar er svo lokaður almenningi að það sem okkur gæti þótt almenn vitneskja, er jafnvel uppgötvun fyrir marga leikmenn. Við þurfum því að vera miklu iðnari við að skrifa stórt og smátt. Bæði í staðar og hverfisblöð og í dagblöð á landsvísu. Sem sunnlendingur hef ég t.d. orðið vitni að góðu framtaki í einu staðarblaðanna; stuttum pistlum sem hjúkrunarfræðingar á heilsugæslu- stöð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands skrifa. Það eru fróðlegir pistlar um ýmis- legt sem þeir láta sig varða. Þeir gera hvortveggja í senn; fræða almenning og vekja athygli á störfum og fagmennsku hjúkrunarfræðinganna. Þetta væri ein hugmynd fyrir ljósmæður - pistlar eða fróðleikskom frá ljósmæðrum, gjaman við hlið myndanna af nýfæddum íbúum staðarins sem finna má í sumum stað- arblöðum. Ljósmæður gætu líka kynnt sig fyrir framtíðarskjólstæðingum sínum, unglingum. Grunn- og framhaldsskólar myndu örugglega taka ljósmæðmm feg- inshendi sem gestum í lífsleikni- eða líffræðitímum. Norskar ljósmæður fengu gott innlegg í kynningu ljósmóðurstarfa í Noregi; syrpa sex raunveruleikaþátta um störf ljósmæðra á Buskerudfæðingadeildinni í Drammen. Þættimir nutu gífurlegra vinsælda í Noregi þar sem almenningur fékk innsýn inn í annars lokaðan heim fæðingadeildar og varð vitni að krafta- verki lífsins í þeim birtingarmyndum sem það gerist. Þættina má sjá á slóð- inni http://www.nrk.no/jordmodrene. Þrátt fyrir allt sem segja má um raunveruleikaþætti, má ætla að norska þjóðin sé nú með nýlegri mynd af ljós- mæðrastéttinni en sú íslenska. Logaland Cb LYFJA I I - Lifið heil Heilsugœslustödin Ólafsvík Engihlíð 28,355 Ólafsvík • Sími 430 6500 • Fax 430 6501 Liósmæðrablaðið desember 2007 5

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.