Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Qupperneq 27

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Qupperneq 27
aður túlkur af því að þær litu út fyrir að vera frá Sómalíu eða vegna þess að þær höfum sómalískt nafn. Niðurstöður þessarar rannsóknar minna okkur á að það er sjálfsagt að konur taki upplýsta ákvörðun um viðveru túlks í fæðing- unni. Það er mikilvægt að konur séu uPplýstar um möguleika á túlkaþjón- ustu í fæðingunni og hvaða mögulegu afleiðingar það getur haft að nýta hana ekki. Þessar upplýsingar þarf helst að veita í mæðraverndinni þegar túlkur er til staðar. Ef ljósmóðirin telur að það sé nauðsynlegt að hafa túlk í fæðingunni eu konan velur að hafa hann ekki, er mikilvægt að semja um að hægt verði að hafa samband við túlk síntleiðis ef aeyðartilfelli kæmi upp. Samfelld þjónusta Samkvæmt rannsókn Davies og Bath (2001) töldu sómalísku konurnar mik- ilvægt að hitta sömu túlkana því þær v'öndust því hvemig þeir töluðu. Þetta kemur ekki á óvart og styður þá hug- tttynd að túlkar ættu að reyna að veita samfellda þjónustu þar sem það tekur tínia að aðlagast nýjurn túlki. Flestar konumar sem fæða á fæðingardeild LSH hafa verið í mæðravernd á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en því miður hefur i-SH samning við aðra túlkaþjónustu en heilsugæslan svo það er afar ólíklegt að sá túlkur sem hefur unnið með konunni a nieðgöngu verði viðstaddur fæðinguna. Þetta fyrirkomulag þarf að skoða næst þegar samningar verða endumýjaðir. Að lokum Kannski er það þannig í hinum full- homna heimi að allir tala sama tungu- tnálið - en það er bara ekki þannig. Það er yissulega mikilvægt að þeir sem flyt- Jast til landsins læri tungumálið okkar en það geta verið margar ástæður fyrir Því að þeir hafa ekki náð tökum á tungu- tnálinu þrátt fyrir margra ára búsetu * landinu. Jafnvel þó að fólk hafi náð einhverjum tökum á tungumálinu þá er Það alveg eðlilegt að þegar fólk er hrætt, þfeytt, veikt eða stressað að því finnist erf|tt að tala tungumál sem það hefur ekki náð fullu valdi á. ^ið ættum því ekki að snuða konur Um þann rétt að fá túlkun á upplýs- jngum, jafnvel þó að okkur finnist að Pæi eigi að vera búnar að læra tungu- Ulalið okkar nú þegar. Það er ekkert sem styður þau vinnubrögð að nota vini og Jolskyldumeðlimi til að túlka upplýs- lngar en það er margt sem styður þau Vlnnubrögð að nota túlkaþjónustu, sér- staklega þegar túlkurinn viðhefur fagleg og vönduð vinnubrögð. Konur eiga rétt á því að taka upplýsta ákvörðun um við- veru túlks á fæðingarstofunni. Heimildir Baker, D. W„ Parker, R. M„ Williams, M. V„ Coates, W. C„ & Pitkin, K. (1996). Use and effectiveness of interpreters in an emergency department. JAMA: the joumal oftheAmerican Medical Association, 275(10), 783-788. Breen, L. M. (1999). What should I do if my patient does not speak english? JAMA: the joumal of the American Medical Association, 282(9), 819. Cohen, A. L„ Rivara, F„ Marcuse, E. K„ McPhillips, H„ & Davis, R. (2005). Are lan- guage barriers associated with serious medi- cal events in hospitalized pediatric patients? Pediatrics, 116(3), 575-579. Davies, M. M. & Bath, P. A. (2001). The maternity information concems of somali women in the united kingdom. Journal of advanced nursing, 36(2), 237-245. Flores, G. (2005). The impact of medical inter- preter services on the quality of health care: A systematic review. Medical Care Research and Review, 62(3), 255-299. Hampers, L. C. & McNulty, J. E. (2002). Professional interpreters and bilingual phy- sicians in a pediatric emergency department: Effect on resource utilization. Archives of Pediatrics & Adolescent Medicine, 756(11), 1108-1113. Hampers, L. C„ Cha, S„ Gutglass, D. J„ Binns, H. J. & Krug, S. E. (1999). Language bar- riers and resource utilization in a pediatric I emergency department. Pediatrics, 103(6 Pt 1), 1253-1256. Hayes, L. (1995). Unequal access to midwife- ry care: A continuing problem? Journal of advanced nursing, 21(4), 702-707. Herrel, N„ Olevitch, L„ DuBois, D. K„ Terry, P„ Thorp, D„ Kind, E„ et al. (2004). Somali refugee women speak out about their needs for care during pregnancy and delivery. Journal of midwifery & women’s health, 49(4), 345-349. Laws, M. B„ Heckscher, R„ Mayo, S. J„ Li, W. & Wilson, I. B. (2004). A new method for evaluating the quality of medical interpreta- tion. Medical care, 42(1), 71-80. Lehna, C. (2005). Interpreter services in pediatric nursing. Pediatric Nursing, 31(4), 292-296. Leighton, K. & Flores, G. (2005). Pay now or pay later: Providing interpreter services in health care. Health Affairs, 24(2), 435-444. Lewis, G. (2004) Introduction and key find- ings. Chapter 1 in CEMACH, Wliy Mothers Die 2000 - 2002. CEMACH, London. Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997. Odent, M. (1994). Preventing violence ordeve- loping the capacity to love: Which perspec- tive? which investment? Retrieved 16th of January, 2007, from http://www.birthpsy- chology.com/violence/odent 1. html Sallah, K. (2004). Issuesfor midwives. chapter 18 in CEMACH, why mothers die 2000 - 2002. London: CEMACH. The National Council on Interpreting in Health Care. (2004). A national code of ethics for interpreters in health care. Retrieved 9th of January, 2007, from http://www.ndhc. org/NCIHC_PDF/NationalCodeofEthicsforI nterpretersinHealthCare.pdf ii medela Harmony Handdæla Örvar fyrst og mjólkar svo Níu af hverjum tíu mæðrum velja Medela fram yfir aðrar brjóstadælur! www.ymus.is Ljósmæðrablaðið desember 2007 27

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.