Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 2

Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 2
Til fróöleiks og skemmtunar Lítil svipmynd úr Bankastræti í Rvík sumarið 1958. Þar var ])á sem oftar straumur gangandi fólks, en liér koma ])ó aðeins tveir menn við sögu, en j)ar sáust þeir i fyrsta sinn, og höfðu aldrei talazt við. Fjöldi fólks kannast við báða þessu menn. Annar þeirra fjör- gamall, en liinn nýlega orðinn sjötugur. Yngri maðurinn var Einar Jónsson verkstjóri, sem um tima átti heima hér á Esjubergi. Báð- ir eru þeir á leið niður Bakara- brekkuna. Hinn maðurinn vai' Sigmundur Sveinsson, mjög kunn- ur maður fyrir margra Jilutíi sakir, fyrrverandi umsjónarmað- ur Miðbæjarbamaskólans i Reykjavík. Þegar Einar, sem gekk hrað- ar en hinn gamli maður, er kom- inn nokkur skref fram úr Sig- mundi, heyrir Einar sagt fyrir aftan sig: „Þú ert af Guttorms- kyninu“. Einari fannst að maður- inn hlyti að vera að tala við sig, stanzar og segir: „Hvemig veiz.tu það?“ „Sigrún frœnka þín kom til min i morgun og ég sé settar- mótið með ykkur. Einar: „Hvað segir þú, Sigrún á Hallonnsstað? Hún er löngu dáin?“ Sigrnundur: „Ég veit þetta allt saman. Hún kom til mín samt i morgun. Ég sá hana eins og ])ig mina. Ég get Jiklega hjálpað henni“. Sigrún Blöndal á Hallorinsstað liafði mikinn áhuga fyrir að koma upp kapellu á Hallormsstað, og erindi Jiennai- við Sigmund. (livort sem það var i svefni eða draumsýn) var að leita Jiðsinnis Jians við að koma þessu í fram- kvœmd, en Sigmundur er kunnur áliugamaður í tnimálum, og mik- ilsverðum stuðningi og ræktar- semi við niðurlagða kirkjugarða og endurbyggingu á niðurlögð um kirkjuin. Ef til vill verður siðar hægt að skýra nánar frá framhaldinu í sambandi við Hallormsstað. Eftir þessa fyrstu samfundi Einars og Sigmundar haffi þeir oft tekið tal saman. Heimastjórnarmenn kusu Pétur Ottesen ekki á þing 1916. (tJr dagbókum Sveins fíuÓ rnundssonar urn þetta efni). „2. október 1916. Útsunnan stórviðri og brim. Kosningndag- Forsíðumyndin: er af prófastshjónunurn síra Jóni Sveinssyni og frú Hall- dóru Hallgrimsdóttur. ur til Alþingis mn land alit. Hér voru i boði og kosið um, Bjarna bónda Bjamason á Geitabergi, Jón bórtda Hanxteseson í Deildar I ungu og Pétur Oddgeirsson á Hólmi. Hér á Akranesi eru flestir lilindir þversummenn og munu því flestir hafa kosið Pétm-, sem er þversum. Við Heimastjóm armenn kusum Bjama. Kosningadaginn 21. október 1916 urðu þessar stökm- til, þá er „agitationer" þóttu úr liófi ganga ÓJi og Nilli á endum hrepps, æptu, kjósið Pétur, líklegt er að limir Klepps. láti margir betur. Oli um Skagami allan þaut, einn lir þverliðinu. ógurlegum orðagraut, ældi að kvenfólkinu. (Óli og Nilli, ]>. e. 01. B. Bjöms sson og Niels Kristmannsson). Fróðir menn segja, að Svein- bjöm Oddsson liafi sést inn i Ívarshúsum að binda slipsi á Vig disi, svo að liún gieti komið til kosninganna. Miirg var lúin lindaströnd, leidd að kosningonum. því Sveinbjöm hokinn linýtti l)önd, um háls á kerlingonum. Vindla bæði og brjóstsykur, l)ýður Kristmann ótrauður, konuin sem að kjósa á þing, knáan, þversum sjálfstæðing. Framhald á 3. kápusiðu AKRANES XVII. árgangur. — Júli—des. 195,? — 3.—4. heftr RitiS kemur út fjórum sinnum á ári, og kostar kr. 55.00 árg. — Útgefandi, ritstjóri og ábyrgSarmaS ur: ÖLAFUR B. BJÖRNSSON. — AfgreiSsla: MiS teig 2, Akranesi, Simi 8. — PrentaS í Prentverki Akraness h.f. — 138 A K R A N E S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.