Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 7

Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 7
Frá aSalstöSvum SameinuSu þjóSanna í New Xork. fyrir því, hvað hægt var að gera, þegar meirihluti meðlimanna í Sameinuðu þjóð- unum stóð saman, óheftur af neitunar- valdinu. Þvi var það, að Dean Acheson utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna lagði fyrir Allsherjarþingið 20. september 1950 til- lögu til ályktunar, sem miðaði að þvi að rjúfa „sjálfhelduna“, sem neitunarvaldið liafði komið öiyggisráðinu í. Ályktunin hefur verið nefnd „Uniting for Peace“. Acheson benti á, að 24. grein stofnskrár- innar kvæði á um það, að öryggisráðið bæri „aðalábyrgð á varðveizlu heimsfriðar og öryggis“. „En ef öryggisráðið getui' ekki hafzt að vegna hindrunaraðgerða einhvers fastafulltrúans", sagði hann, „þá gerir stofnskráin enganveginn ráð fyrir þvi, að Sameinuðu þjóðimar séu mátt- lausar. Sú skylda allra meðlimanna að gera ráðstafanir til að varðveita friðinn eða koma á friði að nýju er ekki úr sögunni þótt neitunarvaldinu sé beitt. I 10., 11. og 14. grein stofnskrárinnar er Allsherjarþinginu líka falið vald og á- hyrgð í málum sem snerta alþjóðafrið. Allsherjarþingið getur og verður að að skipa málum sinmn þannig, að það geti AKRANES 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.