Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 67

Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 67
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR (Framhald af 2. kápusíSu.) A íerðalagi íneð Þorsteini á Grund kringum fjall í september. jií a. í kúakaupum. )>versum lagðist Þorsteinn minn. jx-gar áttí að kjósa <>g búsúnaði boðskapinn um bótidann i koti fjósa. Þorsteinn grófíi galdra kann. gerast fáir betri. )>ingboðsflugu henti hann i hausinn á honum Pétri“. Þetta hefur sjálfsagt verið um kosningamar, j>ar sem Sveinn hefur ekki kosið Pétur. og sama máli mun hafa gegnt um niarga Heimastjómarmenn. j>ó kusu ein hverjir Pétur. Vísur. MINNING Hér lágu spor lijá löngu föllnum garði. sem liðin kynslóð gekk á undan þér. lin timinn máði inerkin fyrr en varði. <*n minnisaugutn Jmngað hugur sér. Þér birtast sýnir eins og aftur hilli. þin óskalönd i tíbrá liðins dags. þó árin risi eins og fjöll á milli. er aftur skyggni i bjarma sólarlags. Þú heyrir aftur lög frá liðnum stundum. við ljóðið sem i hjarta þinu bjó. og blómailm frá Edens-drauma lundum )>ar að sér munarfanginn hugur dró. Seni fjöllin blá er íjarhegð minninganna, og fierir rnildan svip á hverja brún, og gleiinskaii felur fótspor kynslóðanna. en fymist aldrei lijartans dularrún. Mar'm Bjarnadóttir. FLUG Fljúg þú rni klieði! Mannkyns mikli draumur, meitlaður hér. í voldugt Fönix líki. Fellur um brjóstið loftsins striði straumur, stefnan er upp í frjálsra vinda ríki. Horfin frá jiirð, sem fyrir sjónum sökkur. svelgdu hana ský, sem köldu hrimi anda. Sótl er þó fram, i gegnum geimsins rökkur, glampa í hugsýn strendur nýrra landa. Siglt var um höl og háa tinda klifið, hetjudáð klofinn fljótsins þungi straumur. Nú er i leit um loftin háu svifið, lnndnáni er ennþá mannsins stóri draumur. .... Brýst nú fram sól, að baki rnargra skýja. birtast þar sýnir endahiusra heima. Veraldir risa, hrapa og hillir nýja. Hvar eru þær, seni fyrirheitin geyma. Mannsandans heimur, hulinu augum vomin, handan við sól og mána ennþá bíður. Fluggandur loftið stikar stnrum sporum. stækkar |>i> meira himingeimur viður. . Uraðfleyg er stundin. stefna hegra tekin. Stiga úr djúpi Islands jökul- bungur. öll eru á flótta, fjöllin gömlu rekin framhjá. sem her á göngu. skrefaþungur. Flýja þau timans flughröð va'ngjatökin, friðinn. sem rjúfa á landsins auðnum köldurn? Þar, sem um aldir stóðust stormablökin steintröllin þöglu undir jökul földum. Hvar eru va'ttir hárra „Tinda- fjalla"? Horfinn er dalur týndra manna og sauða. Slökkt eru ljós i hömruni álfahalla. Helkalt og sna'vi þakið riki dauða. Öraið og þögul auðn að baki týnist, upphiminsflug og kvikar skýjamyndir Fegurst af öllu ævintýrið sýn ist, aldrei, sem tímans flug. i mstir hryndir. Maria Bjarnadóttir. AKRANES 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.