Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 25

Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 25
og Þóris síns bróður nift skal njóta. svo nú verður margt til gleðibóta“. Sumarið líður, sólar naut, sýslað um störf á búi, lokið í bili þungri þraut, það er sem gæfan snúi fardrengjum að og mýki mál. margt er hjalað við Borgarál, en aldrei það nokkur rekka reynir að ræða um Bjöms og Þóris greinir. Þegar haustar um Hafnarskóg heyrast af Noregi fregnir, um það er heiman höldur dró, hverju um ferð hans gegnir, útlegðardóm og alla raun, engin þó bjóðist sögulaun, fljótt berast Grimi til eyrna orðin, — ekki mun góður sá vetrarforðimi Birni og Þóru og þeirra sveit. Þyngist og sigur brúnin bóndamnn á, sem æskuheit öll man og feðratúnin, fóstbróður eygir illan hlut, ekki bíður til setu í skut skyldan brýn fyrir hersi að hefna, hefndinni skal að Bimi stefna. Búið til vamar verði fátt vinfáum austanmanni, gæfan er völt og vogað hátt verður nú reynt með sanni. Ádeilum Gríms um óheil svör ekki samt við skal þegja, enn skal sem fyrr í allri för óragur lifa og deyja. „Að landi hér bar mig og bauðst ekki annar Ég hefði ekki þína hefnd umf.lúið, þitt ráð hefir mér og reynsla sannað í reyndinni mátti það gæfa heita. Ég hefði ekki þína hefnd umflúið, ef henni vildir þú gegn mér beita, nú hef ég að þínu búi búið og bið þeirra griða, er mátt þú veita. Um ferð mína öfugt ég ekkert greindi og engu laug, er þú glöggt um spurðir, en hitt er mér vorkunn, þó víst ég leyndi um vora hagi, og nokkrar þurrðir á þvi hafi orðið, að óðfús ég væri, um útlegðardóm minn og sakir að greina, í ókunnu landi tmdanfæri ég átti vart mörg og kaus geð þitt að reyna. Nú gerir þú hlut minn er sæmst þér sýnist, þú sákimar veizt og þeim skal ei neita, ég geng ekki af hólmi þó gæfan týnist, mín gifta var hingað til drengur að heita. Til þess hef ég mínu lífi lifað. Ég lýt mínum dómi, því mikils var notið, hér skal ekki neitt um kosti klifað, við kustun og völdum þó stórt þyki brotið“. AKRANES 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.