Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 15

Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 15
Pétur Ottesen þegar fastur í sessi, að hann var sjálfkjör- inn við allar næstu kosningar til 1927. Það kom fljótt í ljós, að Pétur var verður þessa trausts og brást því ekki. Hann var greindm’ í bezta lagi, góðvilj- aður, harðduglegur og fylgmn sér. Þéttur fyrir, og enginn vafði bonrnn um fingur sér. F\nst litu einstaka menn á þingbekkj- um homauga til þessa yngsta þingmanns, og færðu honum ýmislegt til foráttu. Hann væri þröngsýnn, nirfill á fjárútlát og í mörgum tilfellum afturhaldssamur og stirfinn. Þetta álit á Pétri stóð ekki lengi. Hann lagði alla sál sína í starfið, því að öll yfir- borðsmennska var honum fjarlæg. Hann fyllti því þingsæti Borgfirðinga með mikl- um sóma, svo að eftir var tekið og metið. Hann átti þvi fljótlega svo mikilli virð- ingu og vinsældum að fagna meðal þing- heims, að almennt var viðurkennt, hvar sem menn stóðu í flokki. Heima í hér- aði jukust og vinsældir hans og með ári hverju og máh, sem liann tók föstum tökum og leysti, bæði fyrir hérað sitt og einstaklinga, hvar í flokki sem þeir stóðu. Hann gerði ekkert með hangandi hendi, eða sér til afsökunar. Hann var eklá ánægður nema að hafa leyst hvers mamis vanda, væri það gjörlegt á annað horð. Árið 1916 var allt héraðið svo til vega- laust. Þá var Flóavegurinn hér kominn 151 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.