Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 33

Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 33
Nú er risið orðið lúgt ú Slþiogi Það nýtur ekki lengur sama trausts og virðingarinnar, sem ekki er heldur von, eins og 'þar er störfum hagað kæruleysis- lega mjög undanfarin ár. Agaleysið, ringulreiðin og kæruleysið í framkvæmd þjóðmála, hefur komið eins og svo ótal margt illgresi með öllum þjóð- um, ofan frá. Þar er landsfólkinu boðið svo margt á hinum ólikustu sviðum, að það hefur keyrt efnahagslífið í dróma. Fólkið gerir kröfur um óþörfustu og ótrúlegustu hluti. Þessi boð hafa gert þjóðina — svo að segja hvert mannsbarn — að óstýrilátum, heimtufrekum mönnum fyrir sjálfa sig, byggð sína og býli. Eyðslusemin á eigið fé og annarra, þar sem til þeirra kasta kem- ur, kröfu- og eyðslusamir allt um efni fram. En allt þetta er að trylla þjóðina og gera hana ábyrgðarlitla menn fyrir kröfum og æðisgengnum flýti í fram- kvæmdmn sem engin þjóð - og sízt svo smá sem vér — getum uppfyllt á sóma- samlegan liátt, nema sigla öllu í strand, riku Loftsdóttur. En kona hans var Þuríð- ur Einarsdóttir, hirðstjóra norðan og vest- an, bróður Bjöms hins ríka í Vatnsfirði. Ættfræðingar síðari tíma hafa einnig glímt við að rekja ætt Sigvalda langalífs. Hafa komið fram um hana ýmsar tilgátur, en engin þeirra styðst við rök, sem hægt er að taka gild. Jafnvel hefur ættfræðing- um dottið í hug, að hann hafi verið norskur. Eru helztu líkindin til þess, að Sigvalda nafn kemur ekki fyrir hér á landi fyrr, en hins vegar er það bæði til í Noregi og Danmörku. Ekki tel eg tilgátu þessa líklega. Eg tel hiklaust, að Sigvaldi langalif sé af skaftfellskum bændaættum kominn. Til átthaganna hefur hann leitað, þegar hann varð að flýja úr Vatnsfirði eftir dauða húsbónda síns með bróðurdóttur hans. Þar átti hann vinum og frændum að fagna, sem hann átti vist skjól hjá. Það má sjá það af heimildum síðan um Siðaskipti, að mikill dugur er í skaftfellsku fólki, sem brotið er af bergi Langalífsætt- ar. Eg get að vísu ekki farið langt út í það hér að færa rök að þessari skoðun, en vil samt minna á aðra ætt, sem einnig er skaftfellsk og af einni grein Langalífsætt- ar ,en það er svonefnd Skálafellsætt. Hún er komin frá foreldrum Jóns Eiríkssonar, stjórndeildarforseta í Kaupmannahöfn. Saga þessarar ættar er að mörgu lík ætt Reykhyltinga og einkeoini hennar haga sér líkt og einkenni þeirra. Þau verða yfir- sterkari við hverja blöndun. Koma fram öðru hvoru skír og sterk. Ef til vill er hægt að sjá mikinn skyldleik í persónum Gissurar biskups og Jóns Eiríkssonar, ef vel er athugað. Einnig vil eg geta þess til frekari stuðn- ings fyrrgreindar skoðunar, að eftir Skaft- áreldana flutti talsvert af fólki úr Skafta- fellssýslum vestur í Rangárvalla- og Ár- nessýslur. Er frá því komið margt merkra manna, sem örugglega á margt af erfðum símnn að rekja til hinna skaftfellsku for- feðra. AKRANES 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.