Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 35

Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 35
æðstu skyldu sína við þjóðina, að vera höfuð hennar og gæzlumóðir um eðlilega, farsæla þróun á öllum sviðum þjóðlífsins. Um hófsemd í fjármálum, um eðlilega og mögulega fjárfestingu eftir föstum regl- um, sem miðist við getu, miðað við afla- feng á hverjum tima og hóflega skulda- söfnun. öll þjóðin, ráðamenn hennar og hver einstaklingur hefur lifað langt rnn efni fram. Ríkið hefur hér ekki verið eftirbát- ur, heldur miklu fremur forystu aðili 1 ógætni á þessu sviði, allt í skjóli kjósenda- dekurs og óforsjálni. Allt þetta offors hefur nú valdið því, að allt er komið í strand, og sýnilegt, að nú verður þjóðin nauðug viljug að draga mjög úr fjárfestingu hins opinbera, ef hún á blátt áfram að halda frelsi sínu og sjálfstæði. Sem betur fer er þetta líka hægt að skaðlausu um nokkur ár, svo vel sem ýmsar verklegar framkvæmdir eru á veg komnar. Alþingi er orðið aumasta leppríki -— ekki eins — heldur margra stéttarfélaga, og verður að leggjast svo lágt, að senda forsætisráðherra sinn með boðskap til þeirra í bænarfoinii — eins og á mestu niðurlægingartímum Alþingis við kon- ungsvaldið — og spyrja hve langt þeir megi ganga i þvi að bjarga þjóðinni i beild i'ir bráðri hættu, þar sem frelsi og framtið hennar er óumdeilanlega í veði. Þetta er öfugþróun og misbeiting valds á háu stigi, sem hvergi ])ekkist hjá þjóð, nema ]>ar sem allt velsæmi, aðga'/la og ábyrgð er komin út fyrir öll skynsamleg takmörk og eðlileg. Hér, eins og víðar er mikið aðga'zl u- leysi í meðferð fjár rikisms. Alþingi er kallað saman 10. október og situr svo „lon og don“ yfir engu öðru en að bíða eftir — marga mánuði — svörum hinna ýmsu stéttarfélaga — sem sum eru svo fámenn og ábyrgðarlaus, að nokkrir „krakkar“ stöðva oft allan skipastól landsmann, að- drætti að og frá landinu. Ríkisbáknið er hér sjálfsagt miklu viða- meira en í nokkru öðtu landi með sam- bærilega aðstöðu, enda er þar ekki upp- fyllt allt, sem hver angurgapi heimtar. Þá er fjárfestingin hér ósambærileg við nokkurt annað land, svo ekki er von að vel fari. Mér finnst, að þjóðarnauðsyn krefji hér á gerbreytinga, enda mjög auðvelt og baga- laust að fella niður um sinn fjárfestingu á ótal sviðum, fyrir utan meiri og almenn- ari sparsemi, bæði hjá hinu opinbera og einstaklingum. 1 fjárlögum fyrir árið 1959 er gert ráð fyrir tæpum 16 millj. til nýrra vega, auk 44 millj. til viðhalds. Til brúargerða um 60 milljónir, auk viðhalds. Til hafnar- bóta tæpar 13 milljónir. Hér er alger 6 þarfi að leggja fleiri nýjar símalínur í nokkur ár, svo og þenja rafmagnsveiturnar út meira í bili. Svona má lengi telja, en hér látið staðar numið. Við verðum að gæta hófs í bili og athuga hvar við stönd- um. Hér er komið í algert óefni fyrir eig- in handvömm og ka'ruleysi. Ábyrgðaleysi einstaklmga, flokka og félaga er komið út yfir skynsamleg takmörk, ef ekki hvert mannsbarn i landinu sameinast um það á síðustu stundu, að taka á sig ]urr kvaðir og skyldur sem að gagni koma. Þetta er leikur, og ekkert jarðarmen. Framt.íðin glæst, ef við aðeins sínum vit, og hættum að heirnta allt af öðrum og skerðum í örfá ár brjálæðiskennt óhóf á öllum sviðum undanfarin ár. Þetta verður Alþingi að gera með harðri hendi — ef }>að er ekki hægt á annan hátt. — Ef þetta er ekki gert, bregzt Alþingi skj-ldu sinni og þing- menn meta meira einka- og flokkshags- muni, en frelsi og framtíð þjóðarinnar. Ól. B. B. AKRANES 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.