Akranes - 01.07.1958, Side 7

Akranes - 01.07.1958, Side 7
Frá aSalstöSvum SameinuSu þjóSanna í New Xork. fyrir því, hvað hægt var að gera, þegar meirihluti meðlimanna í Sameinuðu þjóð- unum stóð saman, óheftur af neitunar- valdinu. Þvi var það, að Dean Acheson utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna lagði fyrir Allsherjarþingið 20. september 1950 til- lögu til ályktunar, sem miðaði að þvi að rjúfa „sjálfhelduna“, sem neitunarvaldið liafði komið öiyggisráðinu í. Ályktunin hefur verið nefnd „Uniting for Peace“. Acheson benti á, að 24. grein stofnskrár- innar kvæði á um það, að öryggisráðið bæri „aðalábyrgð á varðveizlu heimsfriðar og öryggis“. „En ef öryggisráðið getui' ekki hafzt að vegna hindrunaraðgerða einhvers fastafulltrúans", sagði hann, „þá gerir stofnskráin enganveginn ráð fyrir þvi, að Sameinuðu þjóðimar séu mátt- lausar. Sú skylda allra meðlimanna að gera ráðstafanir til að varðveita friðinn eða koma á friði að nýju er ekki úr sögunni þótt neitunarvaldinu sé beitt. I 10., 11. og 14. grein stofnskrárinnar er Allsherjarþinginu líka falið vald og á- hyrgð í málum sem snerta alþjóðafrið. Allsherjarþingið getur og verður að að skipa málum sinmn þannig, að það geti AKRANES 143

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.