Akranes - 01.07.1958, Page 2

Akranes - 01.07.1958, Page 2
Til fróöleiks og skemmtunar Lítil svipmynd úr Bankastræti í Rvík sumarið 1958. Þar var ])á sem oftar straumur gangandi fólks, en liér koma ])ó aðeins tveir menn við sögu, en j)ar sáust þeir i fyrsta sinn, og höfðu aldrei talazt við. Fjöldi fólks kannast við báða þessu menn. Annar þeirra fjör- gamall, en liinn nýlega orðinn sjötugur. Yngri maðurinn var Einar Jónsson verkstjóri, sem um tima átti heima hér á Esjubergi. Báð- ir eru þeir á leið niður Bakara- brekkuna. Hinn maðurinn vai' Sigmundur Sveinsson, mjög kunn- ur maður fyrir margra Jilutíi sakir, fyrrverandi umsjónarmað- ur Miðbæjarbamaskólans i Reykjavík. Þegar Einar, sem gekk hrað- ar en hinn gamli maður, er kom- inn nokkur skref fram úr Sig- mundi, heyrir Einar sagt fyrir aftan sig: „Þú ert af Guttorms- kyninu“. Einari fannst að maður- inn hlyti að vera að tala við sig, stanzar og segir: „Hvemig veiz.tu það?“ „Sigrún frœnka þín kom til min i morgun og ég sé settar- mótið með ykkur. Einar: „Hvað segir þú, Sigrún á Hallonnsstað? Hún er löngu dáin?“ Sigrnundur: „Ég veit þetta allt saman. Hún kom til mín samt i morgun. Ég sá hana eins og ])ig mina. Ég get Jiklega hjálpað henni“. Sigrún Blöndal á Hallorinsstað liafði mikinn áhuga fyrir að koma upp kapellu á Hallormsstað, og erindi Jiennai- við Sigmund. (livort sem það var i svefni eða draumsýn) var að leita Jiðsinnis Jians við að koma þessu í fram- kvœmd, en Sigmundur er kunnur áliugamaður í tnimálum, og mik- ilsverðum stuðningi og ræktar- semi við niðurlagða kirkjugarða og endurbyggingu á niðurlögð um kirkjuin. Ef til vill verður siðar hægt að skýra nánar frá framhaldinu í sambandi við Hallormsstað. Eftir þessa fyrstu samfundi Einars og Sigmundar haffi þeir oft tekið tal saman. Heimastjórnarmenn kusu Pétur Ottesen ekki á þing 1916. (tJr dagbókum Sveins fíuÓ rnundssonar urn þetta efni). „2. október 1916. Útsunnan stórviðri og brim. Kosningndag- Forsíðumyndin: er af prófastshjónunurn síra Jóni Sveinssyni og frú Hall- dóru Hallgrimsdóttur. ur til Alþingis mn land alit. Hér voru i boði og kosið um, Bjarna bónda Bjamason á Geitabergi, Jón bórtda Hanxteseson í Deildar I ungu og Pétur Oddgeirsson á Hólmi. Hér á Akranesi eru flestir lilindir þversummenn og munu því flestir hafa kosið Pétm-, sem er þversum. Við Heimastjóm armenn kusum Bjama. Kosningadaginn 21. október 1916 urðu þessar stökm- til, þá er „agitationer" þóttu úr liófi ganga ÓJi og Nilli á endum hrepps, æptu, kjósið Pétur, líklegt er að limir Klepps. láti margir betur. Oli um Skagami allan þaut, einn lir þverliðinu. ógurlegum orðagraut, ældi að kvenfólkinu. (Óli og Nilli, ]>. e. 01. B. Bjöms sson og Niels Kristmannsson). Fróðir menn segja, að Svein- bjöm Oddsson liafi sést inn i Ívarshúsum að binda slipsi á Vig disi, svo að liún gieti komið til kosninganna. Miirg var lúin lindaströnd, leidd að kosningonum. því Sveinbjöm hokinn linýtti l)önd, um háls á kerlingonum. Vindla bæði og brjóstsykur, l)ýður Kristmann ótrauður, konuin sem að kjósa á þing, knáan, þversum sjálfstæðing. Framhald á 3. kápusiðu AKRANES XVII. árgangur. — Júli—des. 195,? — 3.—4. heftr RitiS kemur út fjórum sinnum á ári, og kostar kr. 55.00 árg. — Útgefandi, ritstjóri og ábyrgSarmaS ur: ÖLAFUR B. BJÖRNSSON. — AfgreiSsla: MiS teig 2, Akranesi, Simi 8. — PrentaS í Prentverki Akraness h.f. — 138 A K R A N E S

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.