Akranes - 01.07.1958, Page 3

Akranes - 01.07.1958, Page 3
SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR III. nehtukiarvaiidið Eftir Sigurd A. Magnússon. Það er varla ofmælt, að meginhluti þess pólitíska valds, sem Sameinuðu þjóðim- ar á annað borð hafa, sé í höndum ör- yggisráðsins. Ákvarðanir þess eru bind- andi fyrir öll meðlimariki samtakanna, en það em ákvarðanir Allsherjarþingsins ekki. Þannig má segja, að öryggisráðið sé valdamesta alþjóðastofnun, sem hingað til hefur verið komið á fót í heiminum. öryggisráðið er eitt af þremur ráðum Sameinuðu þjóðanna. Hin em Efnahags- og félagsmálaráðið og Gæzluvemdarráðið. f öryggisráðinu eiga fimm ríki fastafull- trúa (Bandarikin, Bretland, Frakkland, Kína og Sovétríkin), en aukþess eru sex fulltrúar kosnir til tveggja ára í senn, og ganga þrír þeirra úr ráðinu annað hvert ár. Meðlimi ráðsins má ekki kjósa tvö AKRANES 139

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.