Akranes - 01.07.1958, Síða 34

Akranes - 01.07.1958, Síða 34
1 NeSrideildarsal Alþingis — Þingsetning. eins og reynslan sarrnar nú svo óþreifan- lega. Ofþenslan og skattpíningin í landinu er orðin langt úr hófi fram og heftir stórlega eðlilegar og hóflegar þarfir atvinnuveg- anna, og verkar sannanlega í svo ótal mörgum tilfellum, að það dregur úr áræði einstaklinganna til framtaks og hefur um lengri tíma verkað þannig á vinnuaíí þjóðarinnar, að menn hætta við fram- leiðslustörf sín um lengri tima á árinu og halda að sér höndum. Þá fer meghi hluti afl-afgangs þeirra og erfiði í ríkis- sjóð. En margir vilja ekki auka á þá eyðslu, sem þar er gengdarlausari en víð- ast annars staðar. Mest fyrir ráðstafanir Alþingis og heimtufrekju hvers ráðuneyt- is að ota sínum tota og eftirlátssemi um 170 eyðslu fram yfir hið lögákveðna, sem þó er oft allt of mikið miðað við árlega getu. Hver einstaklingur, hver byggð, hver starfshópur, hver stjórnmálaflokkur og félagssamtök, heimta að allt sé gert strax. Þar er ekki spurt að, hvað sé eðlilegt, hæíi- legt og mögulegt að framkvæma fljótt. Allar mnþenkingar í þessu efni eru álitn- ar heimskulegar kreddur einhverrar eftir- legukindar frá 18. eða 19. öld, þegar hver einasti einstaklingur þjóðarinnar vissi, að ekki var hægt að komast úr kútniun af sjálfu sér, heldur með þrotlaustu starfi, hóflegri meðferð á fé og hyggindum, sem hver einasti þegn varð að tileinka sér, og varð venjulega fylgifiskur einstaklingsins frá bamæsku. Alþingi hefur beinlínis gefizt upp við AKRANES

x

Akranes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.