Akranes - 01.07.1958, Síða 58

Akranes - 01.07.1958, Síða 58
ANNÁLL AKRANESS Gjafir og greiðslur til blaðsins, sem það þakkar innilega. Frú Soffía Jóharmesdóttir, joo kr., Jón Jónsson. pípulagningam. Borgarnesi, 100 kr., Matthias Þórðarson, rithöfundur Köhöfn., 400 kr., Halldóra Bjarnadóttir rit- stjóri, Blönduósi, 100 kr., Svein- bjöm Jóhannesson, útgm., Dalvik, 200 kr., Jóhann Eiríksson, ætt- fra'Öingur, Rvik. tgo kr., Valdi- inar Ólafsson, sjóm., Bolungar- vik 100 kr., Bjöm J. Bjömsson, verkstjóri, Akranesi 100 kr., Helgi Hannesson, bústjóri, Hellu á Rangárvöllum, 175 kr., Bjöm (juðmundsson, fyrrv. skólastjóri á Núpi, 200 kr.. B. K. Akranesi, 200 kr. Hjónabönd: 12. júlí: Guðmundur Óskar Guðmundsson og Þorgerður Ól- afsdóttir (frá Efra-Skarði) Heið- arhraut 57. 16. ágúst: Daníel Guðnason, læknir (Hjörleifssonar, læknis í Vik í Mýrdal) og Gerður Bima Guðmundsdóttir, Jaðarsbraut 9. 13. september: Vilmundur Jónsson, sjómaður og Sigríður Georgsdóttir, Melteig 16B. 20. s.m.: Hreinn Hjartarson, guðfræðinemi (frá Munaðarhóli) og Sigrún Ingibjörg Halldórs- dóttir, Suðurgötu 46. (Gefin sam- an i Akraneskirkju). 25. okt.: Kristinn Valgeir Gunnlaugsson. trésmiðanemi. Skagabraut 20 og Ólina Bjöms- dóttir, Mánabraut 6. 26. s.m.: Sveinn Jóhannsson og Bjamey Ingibjörg Kristjánsdóttir. Suðurgötu 66. 8. nóv.: Gunnar Finnur Sigur- jónsson, sknfstofum. (frá Isafirði ) og Hallgerður Erla Sigurðardótt- ir, Bakkatúni 18. (Gefin saman i Akraneskirkju). 12. des.: Óttar Sævar Magnús- son og Bima Jóhannsdóttir, Bjarkagrund 6. 12. s.ni.: Sigurður Jóhannsson og Halldóra Danielsdóttir, Viði- gerði 2. 26. s.m.: Siguróli Jóhannsson og Margrét Lámsdóttir, Vitat. 5B. Sama dag: Runólfur Óttar Hallfreðsson og Ragnheiður Gisla- dóttir, Suðurgötu 64B. Sama dag: Jóhann Jón Jó- iiannsson og Friðbjörg Kristjana Ragnarsdóttir, Kirkjubraut 13. 27. s.m.: Óskar Hervarsson og Sigríður Fjóla Ásgrimsdóttir, Suð- urgötu 20. 31. s.m.: Eysteinn Jóhann Þor- steinsson og Jóhanna Gunnars- dóttir, Skagabraut 5. Sama dag: Gisli Gislason og Hólmfríður Björgvinsdóttir, Ak- urgerði 12. (Séra Jón M. Guðjónsson gaf saman öll brúðhjónin). Dánardægur: 12. júlí: Bjöm Hannesson, Mið- teig 2 (Litlateig), fyrrverandi út- vegsinaður og foi-maður á Akra- nesi, f. 6. apríl 1872. 27. s.m.: Bjami Oddsson, vél- stjóri, (Odds Hallbjamarsonar skipstj.), Vesturgötu 136, f. 3. nóv. 1925. Kvæntur Aggötu Þor leifsdóttur. 7. ágúst: Böðvar Hallsteinsson í Skorholti i Melasveit. ókvænt- ur, f. 27. okt. 1900. ji. s.m.: Ingibjörg Elisabet Sig- urðardóttir, húsfreyja i Borgar- túni við Akranes, f. 3. marz 1905. Gift Brynjólfi Guðmundssyni (frá Kúludalsá). 31. s.m.: Þórgunnur Hjalta- dóttir, f. 25. jan. '57, bam Hjalta Jónssonar, kennara, og konu hans, Jóhönnu Þorgeirsdóttur (Jósefs sonar). 3. sept.: Ingiríður Bergþórsdótt- ir, húsfreyja (frá ökrum á Akra- nesi), Skólabraut 26, f. 1. nóv. 1889. 10. okt.: Ólafur Finsen, fyriv. héraðslæknir á Akranesi, Vestur- götu 40, f. 17. sept. 1864. 16. nóv.: Sigríður Valsdóttir, f. 18. mai ’57, bam Vals Jóhanns- sonar, vélvirkja og konu hans, Bjargar Hermannsdóttur, Jaðars- braut 19. 25. s.m.: andaðist í Reykjavik góðkunnur Akumesingur, Ólafur Þorsteinsson smiður, frá Halldórs- húsi, f. í Kamshól í Svinadal 18. aprU 1860. Var hann þá kom- inn á 99. ár, er hann lézt. Olafur var um margt merkileg- ur maður, greindur og gagnmerk- ur eins og }>au Kambshólssystkin- in yfirleitt. Hann var mjög átt- hagakær, sem m. a. lýsir sér í ]>ví, að liann kaus sér leg að sinni gömlu sóknarkirkju. Hann mundi síðustu torfkirkju i Saurbæ og tók þátt i byggingu timburkirkju 194 A K R A N E S

x

Akranes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.