Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 93
Skritlur. A. stóð í fjörunni og horfði á hundshræ, sem rekið hafði af sjó. — — Tveir menn gengu framhjá, og segja um leið háðs- lega „að hverju er vitringurinn að gá ?“ A. „Eg var að skoða, hvort hræið væri nóg handa iveimur." * * * A. „Hvað á hesturinn að kosta?“ B. „120 krónur. Það gaf ég fyrir hann, og hreinn af- skurður, að hann fari minna en 90 fcrónur, það segi ég þér fyrirfram“. * * * Karl og kerling voru gestir hjá kaupmanni. Hún: „Þetta er ljömandi fallegur hundur, hann er alteins og hundurinn okkar heima, nema hvað hann er snögghærður, en þessi loðinn“. Hann: „Já! alt að einu, nema okkar er hundur, en þetta er tík“. Hún: „Og svo er þessi hvítur en okkar svartur“. * * ^ * Kaupandinn: „Eg vil kaupa hundinn, mér lí/t vel á hann, er hann trúr og fylgispakur ?“ Seljandinn: „Fylgispakur — já; ég held það — af- bragð, ég liefi selt lmnn fjórum sinnum, en hann kemwr att af aftur.“ * * * Fund átti að halda á veitingastað. Þegar Andrés, ungur oflátungur, kemur þangað, segir hann: „Er eng- inn af „beinösnunmn“ kominn enn þá?“ Þjónninn: „Nei! Þér eruð sá fyrsti“. * * A „Ég skal fullvissa yður um það, að konan mín er ekki heimtufrek, hiin er þvert á móti mjög litilþœgA B. „Þessu get ég trúað; að minsta kosti sýndi hún það, þegar hún giftist “

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.