Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 93
Skritlur. A. stóð í fjörunni og horfði á hundshræ, sem rekið hafði af sjó. — — Tveir menn gengu framhjá, og segja um leið háðs- lega „að hverju er vitringurinn að gá ?“ A. „Eg var að skoða, hvort hræið væri nóg handa iveimur." * * * A. „Hvað á hesturinn að kosta?“ B. „120 krónur. Það gaf ég fyrir hann, og hreinn af- skurður, að hann fari minna en 90 fcrónur, það segi ég þér fyrirfram“. * * * Karl og kerling voru gestir hjá kaupmanni. Hún: „Þetta er ljömandi fallegur hundur, hann er alteins og hundurinn okkar heima, nema hvað hann er snögghærður, en þessi loðinn“. Hann: „Já! alt að einu, nema okkar er hundur, en þetta er tík“. Hún: „Og svo er þessi hvítur en okkar svartur“. * * ^ * Kaupandinn: „Eg vil kaupa hundinn, mér lí/t vel á hann, er hann trúr og fylgispakur ?“ Seljandinn: „Fylgispakur — já; ég held það — af- bragð, ég liefi selt lmnn fjórum sinnum, en hann kemwr att af aftur.“ * * * Fund átti að halda á veitingastað. Þegar Andrés, ungur oflátungur, kemur þangað, segir hann: „Er eng- inn af „beinösnunmn“ kominn enn þá?“ Þjónninn: „Nei! Þér eruð sá fyrsti“. * * A „Ég skal fullvissa yður um það, að konan mín er ekki heimtufrek, hiin er þvert á móti mjög litilþœgA B. „Þessu get ég trúað; að minsta kosti sýndi hún það, þegar hún giftist “
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.