Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 23
og 4. Júlí sje lengst í vestnrátt frá sóln. Fyrst þegar bjartnEBttið tekur að þverra, fer að verða hægt að sjá hana á morgunhimnin- um, og kemur hún þar í Agúst upp um miðnætti. Um miðjan September kemnr hún upp 4 stundum fyrir sólarupprás, seiuast í Nóvember 2 stundnm fyrir sólarupprás, og í December hverfur hún smámsaman í morgunroðanum. Mars sjest ekki fyrri helming ársins. í öndverðum Ágúst kemur hann upp kl. 10 e. m., og er svo það sem eftir er ársins ít lopti nátega allu nóttina. Mars er í ársbyrjun hjerumbil 2V2 sólfjarlægðir burtu frá jörðunni, en nálgast alían árshringinn jörð- ina, svo að hann í árslokin er næst jörðnnni, 6/10 sólfjarlægðar, og skín þá skærast. Mars, sem er rauðleitur, reikar frá Ágúst til Nóvember austur á bóginn millum stjarnanna í Nauts- og Tví- buramerki, unz hann í ofanverðum Nóvember snvr við, nokkru fyrir neðan Kastor og Pollúx, og reikar þá í vesturátt í Tvíbura- nrerki. Á þessu reiki sínu gengur hann um miðjan Ágúst norður fyrir stjörnuna Aldebaran (Nautsaugað), sem líka er rauð, og 24. Ágúst strýkst bann norður fyrir Satúrnus. Júpiter er allan árshringinn svo sunnarlega, að hann kemst ekki nema 2—4 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíkur. Hann er i suðri (hádegisstað); í öndverðum Júlí, er hann er gegnt sólu, um miðnætti;] um miðjan Ágúst kl. ífi/a e. m.; um miðjan Október kl. 5^/2 e. m.; um miðjan December kl. 2i/g e. m. Hann heldur sig allan árshringinn í Skotmannsmerki. Satúrnus er hátt á lopti í suðri: í öndverðum Janúar kl. 9 e. m., í öndverðum Febrúar kl. 7 e. m., og gengur undir í út- norðri 9 stundum eptir að hann hefir verið í bádegisstað. Um miðjan Marts gengur hann undir kl. 2 f. m., um miðjan Apríl um miðnætti, og hverfur svo brátt i kveldbjarmanum. 29. Maí gengur hann á bak við sólina yfir á austurhimininn, en fer þó ekki að sjást þar fyr en nótt tekur að dimma. Um miðjan Ágúst kemur hann upp kl. 10 e. m., um miðjan Október kl. 6 e. m. 7. December er hann gegnt sólu og sjest um miðnætti hátt á lopti í suðri. Satúrnus heldur sig allan árshringinn í Nautsmerki, og reikar meðal stjarna þess frá því í ofanverðum Janúar og fram í ofanverðan September í austurátt, en annars í vesturátt. I Janúar og Febrúar er hann fyrir neðan hina fögru stjörnuþyrping Sjöstirnið. 24. Ágúst sjest hann rjett fyrir sunnan Mars. Uranus og Ncptúnus sjást ekki með berum augum. Úranus heldur sig allan árshringinn í Steingeitarmerki, er 29. Júlí gegnt sólu og er þá um miðnætti í suðri, ein 6 stig fyrir ofan sjóndeild- arhring. Neptúnus heldur sig ailan árshringinn á takmörkunum milli Tvíbura- og Krabbamerkis, er 15. Janúar gegnt sóltt og er þá Utn miðnætti í suðri, 47 stig fyrir ofan sjóndeildarhring.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.