Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 58
hefur skæð farsótt, »svarti dauði«, geisað um Austur-
álfu í byrjun ársins og íram á sumar, og orðið mönn-
um par svo tugum púsunda skiptir að bana, en ekki
barst sú pest hingað til álfu, þó að margir byggjust
við pví.
Á Ítalíu var haldið áfram Camorra-málinu alpekta,
og aldrei hefur frekja hinna ákærðu gagnvart dóm-
stólunum verið meiri enn.árið 1911; enn nú virðist
vera farið að fjúka í skjólin fyrir peim.
Á Frakklandi bryddi á nokkrum óeirðum i vín-
yrkjuhéruðunum; voru framin nokkur hryðjuverk;
tókst stjórninni um siðir að lægja pann styr.
Á Englandi gerðu kvennréttindakonur óspektir,—
börðu á mönnum og brutu glugga til að styrkja sitt
mál. Sumum forsprakkanna var varpað í fangelsi,
og peim hegnt. I fangelsinu vildu konurnar ekkert
borða, og varð að neyða í pær matnum. Lítið pykja
pær hafa bætt málsslað sinn með pessn athæfi.
Marokkodeilunni svo nefndu lauk petta ár. Á
öndverðu árinu var gerð uppreist par, og ætluðu
uppreisnarmenn að steypa soldáninum Mulai Hafir,
en Frakkar veittu soldáni lið og bældu uppreistina.
Við petta jókst Frökkum svo vald i Marokko, að
Pjóðverjar sendu í Júlímánuði herskip til Agadir,
parlendrar hafnar, og var búizt við, að friðnum myndi
pá og þegar lokið. En hvorugum aðila mun hafa
pókt sú leið árennileg, og gerðu þeir með sér samn-
ing um málið i Berlín, og þóttust ánægðir.
Strið hófst með ítölum og Tyrkjum á pessu ári
út af yfirráðunum yfir Tripolis, skattlandi Tyrkja,
sem ítalir vildu sölsa undir sig. ítölum veitti heldur
betur enn sem komið var um áramótin, og mun pað
mest hafa stafað af pvi, að Tyrkir höfðu lítinn sem
eingan flota. Höfuðborginni í Tripolis, er Tripolis
heitir, náðu ítalir undir sig og lýstu landið alt undan
valdi Tyrkja og undir sín ráð. Prátt fyrir ófarir hafa
Tyrkir pverneitað að semja frið; hvernig málinu lýkur
(48)