Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 110
sú varúð getur aldrei orðið svo almenn og sí-vakandi,
að pað sé nægilega tryggilegt, ef hundarnir ganga
með bandorma í sér, og eru pví si-feldur voði,
Hundarnir mega ekki sgkjasl af bandormum.
Rétta leiðin til pess að útrýma sullaveikinni í
mönnum og skepnum er, að varna pessu, og hún er
auðveld.
Ef einginn hundur fœr að éta sull, fœr ekki nokk-
ur manneskja né skepna sulli.
Þessi leiðin er miklu öruggari en hin, að reyna
að drepa bandormana í hundum, pegar peir eru sýktir.
Pað er ekki auðgert, pegar um litla bandorma er að
ræða, og pó pað takist, geta peir sýkt menn og skepn-
ur áður en peir eru drepnir.
En hundalœkningarnar eru góður prófsleinn fyrir
pví, hve vel menn hafi gætt hundanna; og pær geta
komið upp um pau heimilin, sem vanrækja pá skyldu.
Pess vegna er ekki rétt, að leggja pær niður.
Prátt fyrir allar misfellurnar hefir nokkuð áunn-
izt með sullaveikina, og pað á að vera upphvatning,
til að halda baráttunni áfram enn betur en að pessu,
svo að sullaveikin verði ekki um aldur og æfi ís-
lendingum til skaða og skammar.
G. Magnússon.
Ragnar Lundborg.
Ragnar Lundborg er fæddur 29. Apríl 1877. Faðir
hans var H. Lundborg, herfylkishöfðingi, sá er hafði
forystu fyrir járnbrautargerð viða um Svípjóð. Þá er
Ragnar Lundborg hafði lokið námi sínu í lærðaskól-
anum, tók hann að gefa sig við blaðamensku, en lagði
jafnframt stund á nám í háskólanum i Stokkhólmi.
Hann vann fyrst við »Svenska Dagbladet« í Stokk-
hólmi, en varð siðan ritstjóri blaðs pess, er »Upsala«
(100)