Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 187
SÖGURIT.
II.
Sögnfélagiö liefir jyeíiö út.
Morðbréfabæklingar Guðbrands biskups Þorláksson-
ar 1592, 1596, 1608 með fylgiskj. Rvík 1902—’oó. 4,50.
Biskupasögur Jóns prófasts Haldórssonar í Hítardal
með viðbæti; I. bindi (Skálh.biskupar 1540—1801) alls
8i9o; II. bindis 1. hepti 1,25. 2. hepti 1,25.
*!• Aldarfarsbók Páls lögmanns Vídalíns 1700—1709.
TV 5VÍk.I9°4>
T • Iyrkjaránið á Islandi 1627. 9,75.
Guðfræðingatal, íslenzkra, þeirra sem tekið hafa há-
skólapróf 1707 — 1907. Eptir H. Þorsteinsson. 5,00.
Prestaskólamenn. Éptir Jóhann Kristjánsson. 2,25.
Vtii' 4'öSífæðingataI. Eptir Klemens Jónsson. 1,25.
III. Æfisaga Gísla Konráðssonar eptir sjálfan hann, 1.
, hepti 1,25; 2. hepti 1,75 (heldur áfram að koma út).
, . Arstillag félagsmanna er 5 kr. Æfitillag í eitt skipti
^ir öll er 50 kr
Félagsmenn fá f ár (1912) þessar bækur frá félaginu:
>skupasögur síra Jóns Haldórssonar II. 2. hepti (Hóla-
biskupar). 1,25.
.'■'•sögu Gísla Konráðssonar 2. hepti. 1,75.
Alþingisbækur íslands (1570—1573) I, 1. 4,50.
Skilvísir félagsmenn fá því í ár bækur fyrir 7,50 gegn
að eins 5 kr. árgjaldi.
Æfisögu Jóns Þorkelssonar Skálholtsrektors, Rvík 1910,
4p arkir að stærð, verð 10,00, hefir félagið enn í nokkrum
emtökum. Þessa bók fá þó þeir einir félagsmenn, sem
fJU *buldlausir eða gera sig skuldlausa um leið og þeir
‘á bókina. Eigi þeir heima utan Reykjavíkur verða þeir
að senda félaginu burðargjald (1 kr. fari bókin með land-
Postum, en 50 aura með skipum), þegar þeir biðja um
bokina.
Nýir félagsmenn, sem ganga f félagið fyrir næsta að-
alfund (1913), og borga um leíð, geta feingið allar þær
ð®bur, sem félagið hefir gefið út fram að árinu 1912, fyrir
hálfvirði, og auk þess ókeypis Skrá um skjöl og bækur í
Pandsskjalasafninu I.—III. (fullar 45 arkir), og fá þeir á
þann hátt 309 arkir fyrir 25 kr.
Forseti félagsins er Dr. Jón Þorkelsson landsskjala-
vórour, og eiga nýir félagar að gefa sig fram við hann.
Gjaldkeri er Klemens Jónsson landritari, og eiga
lelagsmenn að greiða tillög sín beint til hans.
„ Aígreiðsln hóka félagsins hefir Jóhann œttfrœdingur
■t^rist/ánsson á hendi.