Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 163
1
^ielsina, Nikhildur, Nikulína, Nikódemus, Númína,.
> orðkvist, Nýbjörg, Oddlina, Olgeirína, Októína, Otto-
óvember, Ottoníus, Pálí'ríður, Pálmína, Parmes,.
erúndína, Péturína, Plató, Rasmundína, Reginbald,
Rosanna, Rósant, Rósbjörg, Rósi, Rósinbjörg, Rósin-
^ranza, Rósíta, Rósmann, Rósmundur, Ríkey, Rurik-
^efel, Rustikus, Salína, Salmagnía, Samuellína, Sept-
emborg, Septína, Sesselína, Sigberg, Sigfúsína, Sigur-
ína> Sigurjóna, Sigurkarl, Sigurlini, Sigurmundina,
1 jgurmon, Sigurnýja (r. Signý), Sigurragna, Símona,
^inionía, Sírus, Sólberg, Sóliman, Skúlína, Steinína,
Steinsa, Sturlína, Sumarlaus (kv.), Svanfreð, Sveinína,
veinsína, Sylveríus, Sölvía, Teobaldur, Trjámann,.
O'ggvina, Túbal, Ýunnvarð (íunnvarð), Úrsala, Verna,,
•linberg, Vinvelina, Pollriður, Porbjörnsina, Porgil-
sina, Pórína, Porjón, Porlín, Porlákína, Porláksína,
orólína, Porstína, Öndís, Össurína, Össurlina, Örlína..
■ó-lgeingt er pað, að skíra börn al-útlendum nöfn-
urn> og þá opt afbökuðum, t. d. Alíred Dreyfus, Rjörn-
stJerne, Ibsen, Napóleon o. s. frv. Enn fremur sleingja
saTOan tveimur nöfnum, t. d. Annamaría, Petrúnanna„
a eru fleirnefnin heldur smekkleg. Hér í Reykjavík
^eitir einn krakkinn: Karlotta-Ellen-Ingibjörg-Viktoría-
tjerne. — pað hefur opt verið brýnt fyrir fólki, að
skíra börn sín sæmilegum nöfnum, en árangurslítið
virðist það vera, því að skrípanöfnum fer fjölgandi.
restarmr ættu að hafa einhver áhrif í þá átt, en
Þeir virðast flestir láta sér í léttu rúmi liggja, hversu
afskræmilegum nöfnum þeir skíra, eða þá að þeir fá
ekki við ráðið vitleysu fólksins.
Eru foreldrar í landinu alveg tilfinningarlausir
yrir þvi, hver hörmung það má vera fyrir börnin,.
Þegar þau vitkast, að verða að bera þessi óhræsis
onefni? j. Kr.
(151)