Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 179
Um
Helgidaga-prédikanir
síra Jóixs Bjarnasonar
hefir herra prófessor Haraldur Níelsson
sagt meöal annars:
*Það lcynir sér eigi, að síra J. B. prédikar að sumu leyti á annan hátt
cn Ver erum vanir að hcyra hér á landi. Maðurinn er eitthvað einkennilega
h»látt áfram og tilgerðarlaus. Hann gerir sér ekkert far um að varpa nein-
Um ^lgerðar-helgiblæ yfir orð sín, en hann reynir að fá fólkið til þess að
hlusta á eða taka eptir því, sem hann ritar eða fer með. Og einmitt þess
Vegna segir hann ævintýrasögur, vitnar í veraldarsöguna og náttúrusöguna
°" tilfærir ljóð og ljóðabrot eptir beztu skáld þjóðarinnar. En ljóðin og
s°gurnar eru þannig valdar, að í þeim felst einhver djúpsettur og mikilvægur
sannleiki — sannleiki, sem varpar skærri birtu yfir það, sem hann er ein-
untt þá að tala um. Þessi ljóð og þessar »veraldlegu«sögur verða nú einmitt
þess að festa aðalhugsun ræðunnar — og síra J. B. hefir altaf einhverja
n^ikilvaega hugsun fram að bera í hverri ræðu — í huga áheyrandans eða
lesandans, neglir hana þar fasta, ef eg mætti svo að orði komast. Og þetta
Cr mi^ill kostur, því að vafalaust verður það eitthvert hið fyrsta hlutverk
kennimatinsins að fá fólkið til þess að hlusta, hlusta þannig, að það, sem
Sagt hefir verið í kírkjunni, gleymist ekki óðara en heim er komið. Það er
^kki nóg að sá; það verður að annast um, að sáðkornin festist í jarðvegin-
Um* Eg fyrir mitt leyti ætla að gera þá játningu, að mér þykir vænna um
bókina fyrir Þetta,,.
•Eg skal eigi fara út í neinn samanburð á þessum prédikunum og eldri
Postillum vorum; til þess er eg þessari bók og þeim of ókunnugur enn. En
Það fullyrði eg: eingin þeirra heldur kristindóminum að mönnum með meiri
alvöru en þessi; eingin þeirra leiðir eins rök að því, hvílík blessun það er
að eiga sanna, lifandi trú í hjarta sínu; eingin þeirra bendir eins glögt á
Það, hvílíka blessun kristindómurinn flytur inn í þjóðlífið og eingin þeirra
cr ems hrífandi, en jafnframt huggandi eins og þessi — »veraldlega*
Postilla*.
»Eg þykist sannfærður um það, að eptir skamma hríð verður bókin svo
rnetin sem hún á skilið og ávinnur sér hylli almennings. En þá má líka
,ast við því, að hún verði til þess, að söfnuðir hér á landi yfirleitt ger
meiri kröfur til presta sinna eptir en áður, Svo mun hún og verða mörgum
Pfestinum kærkominn gestur og verður eflaust til þess að beina sumum þeirra
inn á °ýjar brautii.. (ísafold XXVII, 73).