Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Page 154

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Page 154
Jón Arnason og ýmsir fleiri lærðir menn, en að lík- indum hafa peir mest numið þá list erlendis. AI- þýðukensla í söng var eingin, og er því ekki undarlegt, þótt lögin breyttust smátt og smátt írá hinu rétta og' upprunalega, er þau geingu mann frá manni og þá opt misjafnlega sungin, eða leikin á einföld hljóðfæri rneð ófullkomnum tónbilum, eins og opt var á lang- spilum. Á öndverðri 19. öldinni var kirkjusöngurinn all- víða orðinn mesta hneyksli hér á landi, lögin mjög afbökuð og óvíða sungin eins. Petta sá Pétur Guð- jónsson að gat ekki geingið. Hann hafði á námsárum sínum við Jonstrup-kennaraskóla (1837—1840) kynzt sönglist annara þjóða og lært orgelspil og söngfræði hjá A. P. Bergreen (1801—1880), organista við Trini- tatiskirkjuna í Kaupmannahöfn. Var þá sem opnað- ist nýr lieimur fyrir honum, er hann hafði eigi haft hugmynd um áður. Hin fagra sönglist hreif svo huga hans að hann ásetti sér að gera alt hvað harin gæti til að flytja þá list heim til ættjarðarinnar og reyna að laga hér svo kirkjusönginn, að hann kæmist í viðunanlegt horf. En það var ekki auðunniö verk. Árið 1846 var latínuskólinn fluttur frá Bessastöðum til Reykjavíkur, og var þá sett í reglugjörð skólans, að kenna skyldi þar söng. Sá þá Pétur, að þar gæfist honum færi á að endurbæta sönginn, þvi varla var öðrum til að dreifa en honum um að takast þann starfa á hendur, enda varð hann söngkennari við skólann, og var það ávalt síðan meðan hann lifði, cða full 30 ár; jafnframt var hann og organleikari við dómkirkjuna, og tón kendi hann við Prestaskól- ann. Ekki voru störf þessi betur launuð en svo, að þegar bezt lét, hafði hann fyrir þau 460 krónur, og varð hann því aðallega að vinna fyrir sér og heimili sínu með ritstörfum, en sönglistina varð hann að hafa í hjáverkum og vann þvi mest að henni á næturnar. (142)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.