Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Síða 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Síða 73
°g þeirri stöðu gegndi hann til 1882; 1883 settist hann að í útlöndum; hafðist hann þá mest við á Frakklandi, nema árin 1887—1889, sem hann hafðist við í Dan- rnorku. En heim til ættjarðarinnar sneri hann fyrst 1896, og hefur hann dvalið þar siðan. Strindberg er það af skáldum Svía, sem vakið lefur mesta eptirtekt á síðari helmingi aldarinnar, sem leiðj — og það jafnvel meðal manna, sem annars ekki gefa bókmentum neinn sérlegan gaum,—og mis- Jöfnustum dómum sætt. Strindberg tók fyrst til ritstarfa árið 1869, og eeyndi sig þá nokkuð við leikritasmíð; en ekki er rnikið í pað sþunnið, sem eptir hann liggur frá þeim hma. Þrem árum síðar lauk hann við leikrit í ó- bundnu máli: Máster Olof, — því leikriti sneri hann 1878 að miklu leyti í rimlausar hendingar, — en það er fortakslaust eitt af beztu leikritum Svía. Það ræðir undir huliðshjálmi sögunnar þau mál, sem allir um það leyti hugsuðu. Um fárra ára tíma gaf hann sig nu að menningarsögu, en fór von bráðar að fást við skáldskapinn af nýju, og ritaði nú svæsnar lýsingar á lifi stúdenta i Uppsölum, og eitt leikrit enn. Pað var lyrst 1879, að menn fóru að gefa Strindberg veruleg- an gaum. Það ár gaf hann út skáldsöguna Röda rummet (rauða herbergið), og vakti hún fádæma eptirtekt. Ytri og innri búningur bókarinnar var al- veg spánnýr, efnið tekið úr þátíðarlífinu, frjálslyndi fiennar djarft og ótamið, og slíkri framsetningu, sem væri jafn blátt áfram, höfðu Svíar ekki vanizt fyrri í ntum. Með þeirri bók er realistiska stefnan talin fiefjast í sænskum bókmentum. Bókin er full af sár- fieittu háði um mannfélagið í heild sinni, — opt að visu nokkuð einhliða, — en þó í öllu verulegu að eins rettmætum árásum á ýmsar stofnanir, skoðanir og einn og annan dáruskap, er honum þótti vítaverður. Eptir að hann var búinn að koma Röda rummet a prent, birtist eptir hann aragrúi af ritum, sem voru (63)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.