Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Page 40
búin var öll með brynju rokk
bragna sveitin sú.
Pessir feðgar, þcr liafið spurt,
þeir stýrðu ísaláði,
með herradómi, heiðr og kurt,
helzta góðu ráði,
með hreinni hjartans dygð,
svo yfirgang skyldi einginn mann
íslands veita bygð,
heldur mætti hver, sem kann,
haldast vel í trygð.
YII. Þórðnr Magrnússon á Strjúgá nm IGOO.
Yndis nær á grund
andar fjárins rógs band,
henda saman heims mund,
handar graía upþ sand,
blindar margan biekt lund,
blandast siðan vegs grand;
reyndar verður stutt stund,
að standa náir ísland.
YIII. Sira Einar Signrðsson í Eydöluin 1612.
Hér eru hirðar góðir,
hér eru biskupsstólar,
kirkjur í hverri krá,
klerkar á kenning fróðir,
komnir í landið skólar,
svo lýðurinn læra má;
valdsmenn taka nú vizku nóga að fanga,
ef vildu þeir eptir ráðum drottins ganga, —
en fyrir það vér elskum meir hið ranga,
alfar stéttir þurfa ógnan stranga.
IX. Úr sálmnbók 1619.
Á jörð og sjó til sanns
sjást einninn ísalands
(30)