Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Síða 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Síða 65
rikisriði í Stokkhólmi 21. Okt. 1898 að láta allar til- lögur nefndarinnar falla niður. En nú verður sér- staklega að nefna einn mann til sögunnar. Maður er nefndur Peter Christian Hersleb Kjer- schow Michelsen. Hann er fæddur i Björgvin 15. Marts 1857. Hann varð stúdent 1875 og kandidat í lögum 1879. Síðan var hann málaflutningsmaður í Björgvin (um 1885). fJm sömu mundir tók hann að reka skipa- utgerð, og varð smátt og smátt einhver mesti skipa- utgerðarmaður í Noregi. Haun tók um pessar mundir mikinn þátt í bæjarstjórnarmálum í Björgvin. 1891 tóku Norðmenn upp konsúlamálið. Peir vildu *á alnorska konsúla, sem væru alveg óháðir utanríkis- raðherra Svía og sendiherrum peirra. Þessir norsku konsúlar áttu að eins að vera undirgefnir alnorskum yfirvöldum. Norðmenn sögðu, að krafa pessi væri í tullu samræmi við sambandslögin, og Stórpingið sam- Þykti 1892, að konsúlamálið væri alnorskt mál (en e|gi sambandsmál). Auk pess kváðu menn pað vera Þrópleg rangindi, »að Norðmenn, sem hefðu miklu meiri skipaútgerð en Svíar, skyldu verða að hlíta forsjá sænskra konsúla, og að konsúlar Norðmanna væru undir umsjá sænsks utanríkisráðherra, er átti uö skera úr öllum deilumálum, er konsúla snerta«. Norðmenn settu nefnd til að rannsaka og undirbúa Þetta konsúlamál. Michelsen, sem frá byrjun var ein- fiver áhrifamesti maðurinn í máli pessu, var kosinn uieölimur nefndarinnar og gerðist brátt formaður fiennar. En Svíar og konungur voru andvígir kröf- um Norðmanna, og féll svo konsúlamálið niður um stund. 1891 var Michelsen kosinn Stórpingsmaður undir uierki vinstrimanna, og varð brátt einhver áhrifa- •uesti maðurinn i flokki peirra. Hann var ágætlega td foringja fallinn, sjálfstæður í hugsunum og skör- ungur mikill. Honum var létt um mál. Tölur hans voru ljósar að hugsun og fagrar að búningi. Aí ping- (55)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.