Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 156
r
sera pau höfðu feingið í eldri íslenzkum bókum
(Hólabókunum), t. d. »Jesú Christe þig kalla eg á«, og
fl. Messulögin má telja eptir Pétur Guðjónsson, pótt
uppruna peirra megi máske flnna í útlendum messu-
bókum. Oefað er pessi söngbók Péturs Guðjónsson-
ar ein af merkustu islenzkum bókum 19. aldarinnar,
pvi að á henni er kirkjusöngurinn bygður siðan. Aðr-
ar bækur eptir hann eru »Leiðarvísir til þekkingar á
sönglistinni«, Rvík 1870, sem eiginlega er þýðing á
»Musikens Catechismus« eptir Joh. Chr. Lobe (1797—
1881). Og Sálmasöngsbók hans prirödduð, Kmh. 1878,
kom út að honum látnum, og er æflsaga hans vel og
greinilega sögð framan við hana.
Pað hafa sumir furðað sig á pví, hvað lítið er til
af frumsömdum lögum eptir Pétur Guðjónsson, en
pess verður að gæta, að efnahagur hans og ástæður
gáfu honum ekki tíma til annars en pess, sem hann
áleit að mest væri lil njdsemdar, en pað var að
kenna sönginn réttan og efla útbreiðslu hans. Hann
var eldheitur tilfinningamaður í hverju sem var, ör-
geðja og annað hvort mjúkur eða harður. Fáir
munu lærisveinar hans hafa gleymt ánægjubrosinu
og gleðisvipnum, er hann sýndi, pegar vel gekk í skól-
anum og' hann fann að alúð var lögð við sönginn,
en hann gat líka sýnt kuldasvip, pegar illa gekk.
Jóncis Jónsson.
í*að er gamalt mál, að svo sé háttað fólki í fjórð-
ungum landsins:
Austflrðingar búmenn,
Sunnlendingar kaupmenn og mangarar,
Vestfirðingar visindamenn,
Norðlendingar hofmenn.
Reiddu pig upp á Norðlinginn,
pað er ekki valt,
hann lofar öllu fögru, —
og svíkur svo alt.
(144)
L