Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 120
Tíningur,
Leifar norrænnar túng’u í Jíormandí.
í tilefni af púsund ára hátíð Normandísins hefur
Paul Verrier háskólakennari í norðurlandamálum við
Svartaskóla í París ritað skemtilega grein í tímaritinu
»Revue Scandinave« um leifar norrænna vikinga á
Frakklandi. Meðal annars bendir hann á nafn Pórs í
borgarheitínu »Tuorville«, og sýnir fram á, að manns-
nafnið franska Turstein, Toustain og Toutain sé sama
og íslenzka nafnið Þorsteinn. Greininni lýkur hann
með gamla normandiska herópinu: »Tur aie!« p. e.
á íslenzku: »Pórr hjálpi!«
Mennirnir ínisþnng'ir eptir árstíðum.
Enskur læknir hefur í 20 ára tíma vegið 4000
hegningarhúsfanga einu sinni á hverjum mánuði, og
komizt að peirri niðurstöðu, að menn léttist á vetr-
um, en pyngdist á sumrum. Hann telur, að menn
hafi sína réttu meðal-pyngd í Nóvember, en léttist
og pyngist
í September um 0,21 •/«
- Október - 0,10%
- December — 0,05»/»
- Janúar — 0,14 •/»
- Febrúar — 0,24»/»
- Marts — 0,95 «/o
- Ápríl — 0,03 °/o
- Maí — 0,01 »/o
- Júní — 0,52 »/o
- Júlí — 0,08 «/o
- August — 0,70 »/o
Af pví að hegningarhúsfangar lifa mjög reglu-
sömu lífi, skyldi maður ætla, að eitthvað mætti k
tölum pessum byggja.
(110)