Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 176
2.
E’ða þá feingið þessi rit: IJm bráðasóttina (0,35,,
Um upphaf konúngsvalds á íslandi (I., 0,65), Sala á
íslenzkum vörwm, Ódádahraun, Fiskiveidasýningin í
Bjórgvin, Um Pjódfundínn.
3. 5 árganga af einhverjum af þessum árum Ahnanaks
félagsins-. 1881, 1883, 1885, 1888, 1889, 1893, 1894.
1897, 1898, 1899, 1900—1910.
4. 5 árganga af einhverjum af þessum árum Nýrra Fé-
lagsrita: 8., 9., 10., xi., 12., 13., 14., 15., 19., 20., 21.,
22., 25., 26., 27., 28., 30.
5. Einhver 5 af þessum heptum Ðýravinarins: 7., 8., 9.,
10., 11., 12., 13., 14., sem hvert um sig kostar frá
0,65-75-
Sé keyptar ársbækur fleiri ára, eykst kaupbætirinn að
sama skapi.
Félagið kaupir háu verði góð og heil eintók af
Almanaki Þjódvinafélagsins 1875, 1876, 1877, 1878, 1879,
1890 og 1891.
Eintökin teljast pví að eins heil að kápan fylgi.
Andvara 6. ári (1880). Eintakið telst því að eins
heilt að mynd og kápa fylgi.
Nýjum Félagsritum 2., 3. og 4. ár.
Ahnanakið er í ár 21/?. örk stærra en það hefir verið
nokkru sinni fyrri, en verður þó ekki selt hærra verði en
aimanakið í fyrra (0,60).
Auglýsingar i Almanakið næsta ár víðsvegar aflandinu,
er menn kynnu að vilja koma að, þyrftu að vera
komnar til stjórnar félagsins ekki síðar en 15. Júní 1913.
Hauilsvir, heimilisblað með myndum — eina íslenzka
heimilisblaðið — flytur eingöngu úrvalssögur, fróðleik og
skemtun. Aðalsögurnar nú: Leyndardómar Parísarborgar,
eptir frakkneska stórskáldið Eugene Súe, og Æflntýri Sher-
ioch Holmes, eptir Oonan Doyle. Þetta eru heimsfrægar
sögur, er alstaðar eru lesnar með aðdáun. Leyndardómar
Parísarborgar er mesta og stórfeingiegasta saga, sem birzt
hefir á íslenzku, og er hún með fjölda ágætra mynda.
Auk þess er í Hauk allskonar fróðleikur úr öllum áttum
með myndum svo hundruðum skiptir. Haukur ætti að vera
á hverju einasta heimili. Allir, sem fróðleik og góðri skemt-
un unna, kaupa hann. Yerð hvers bindis, 30 arka, er að
eins 2 kr., þótt miklu meira virði sé í raun og veru. Biðjið
um ókeypis sýnisblöð. Afgreiðsla: Skólastræti 3, Beykjavík.