Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 153
Pétur Gruöjónsson,
organleikari.
(isia—u»i3).
Þaö er i hverju landi talinn þjóðræknisvottur aö
l'alda á lopti minningu þeirra manna, sem unnið hafa
Þ.|óð sinni frægð og sóma, og hvöt ætti það að vera
hinum yngri mönnum að taka störf þeirra sér til
fyrirmyndar og ieita sér frægðar í því að efla heill
Hittjarðarinnar. Vér ísiendingar eruin ekki heidur
orðnir eptirbátar annara í því að minnast hinna
fyrri þjóðskörunga vorra, reisa þeim bautasteina og
heiðra 100 ára minningu þeirra.
Nú í haust, 29. Nóvember, er aldarafmæli Péturs
fmðjónssonar, organleikara, sem unnið hefir hjá oss
eitt hið þarfasta æfistarf1). Hann er eins og Gestur
Pálsson nefnir hann svo réttilega: Faðir söngs á
Jsafold. Ilann er fyrsti brautryðjandi þeirrar listar
hér á landi, og mun því starf hans í útbreiðslu söng-
Þekkingarinnar standa hjá oss sem traustur minnis-
■varði hans um ókomnar aldir. Sönglistinni hafði al-
drei verið sýnd veruleg rækt hér á landi áður, og
Þott vér höfum fyrrum haft marga ágæta söngmenn
og enda góð tónskáld, svo sem séra Stefán Ólafsson
1 Vallanesi, þá unnu þeir menn lítið að útbreiðslu
songsins, og um söng var fátt ritað. í skólunum á
Hólum og í Skálholti hefir söngkensla verið mjög ó-
fullkomin, hafi hún annars verið nokkur, og áherzla
Þá mest lögð á að æfa hljóðin. Þó vilum vér að
nokkrir menn hafa haft góða söngþekkingu, t. d. bisk-
nparnir Guðbrandur Porláksson, Porlákur Skúlason,
1) Pétur Guðjónsson er fædclur á Hrafnagili 29. Nóv. 1S12, og
‘ ó í Ileykjavík 25. Ág. 1877. Æfiágrip hans eptir séra Einar Jóns-
®°n, prófast á Hofi, er prentað framan við Sálmasöngsbók hans
una þrirödduðu. Iimh. 1878. — Ættartala Péturs Guðjónssonar er
Prentuð i Tirnariti Jóns Péturssonar 2. bindi, bls. 28—31.
(141)