Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 132
centimetra af hreinu vatni 4 stiga heitu (á Celsíus
mæli). Kílógram = 1000 gröm er pó venjulegasta
vogareiningin.
Metrinn er eins og fyrr segir jafn 443,296 gömlum
frönskum línum. Danska fetið var með konungsúr-
skurði 3. júní 1835 ákveðið = 139,130 sömu línur, og
verður pví
1 fet = 0,3138535 metra,
343,iUb
1 mctri=|g^ = 3,1862000 fet,
1 fermetri = 10,152 ferfet,
1 ar = 1015,2 ferfet = 28,2 ferfaðmar,
1 rúmmetri = 32,3459 rúmfet,
1 lítri = 1,03507 pottar = 4,14 pelar,
1 gram = Vs kvints,
1 kílógram = 2 pund.
1 ferfet = 0,0985 íermetrar,
1 ferfaðmur = 3,546 fermetrar,
1 rúmfet = 0,030916 rúmmetrar,
1 pottur = 0,9661 lítri,
1 kvint = 5 gröm,
1 pund = 0,5 kílógröm.
Hér kemur yfirlit yfir metramálið og eru nöfn
peirra eininga sem mest eru notaðar auðkend með
feitu letri. Aptan við heitin eru settar skammstafanir
pær, sem notaðar eru víðast hvar um heim, og er
áríðandi að kunna pær. Flestum mun nægja að
pekltja einingar pær sem prentaðar eru með feitu letri.
Lengdarmál.
1 mýríametri (mrm) eða metramila.
1 kilótnetri (km).................
1 hektómetri (hm).................
1 dekametri (dam).................
1 metri (m)
1 decímetri (dm)..................
er 10000 metrar.
— 1000 —
— 100
— 10 —
— V10 —
(122)