Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 32
Tala bifreióa Ar 1917- 18 1918- 19 1919- 20 1920- 21 706 584*) 533 706*) 996 660 1 250 000 Hér eru ekki taldar flutningabifr^iðir, sem Ford heíir látið smíða, en þœr hafa fjölgað með hverju ári. Síðan árið 1921 munu um tvær miljónir bifreiða hafa verið smíöaðar 1 verksmiðjum Fords á ári hverju, til jafnaðar, en par í eru taldar tlutningabifreiðir. Á síðari árum hefir Ford-félagið komið upp verk- smiðjum víðs vegar um heim, og eru par einkum settar saman bifreiðir, sein smíðaðar eru i Detroit. Pó munu hifreiðir nú smíðaðar að öllu leyti í verk- smiðjum Fords á Englandi. Auk bifreiða hefir Ford látið smíða mikinn fjölda dráttarvéla, sem kallaðar eru »Fordson«. Eins og áður er á vikið, hafði F*ord leikið hugur á pví 1 æsku að finna upp hentuga vél til pess að draga plóga, en pað komst ekki í framkvæmd fyr en árið 1917. Pað ár og hið næsta lét hann smíða 5000 dráttarvélar handa Bretum, og komust pær allar austur um haf, pó að kafbátahætta væri pá sem mest. Vélar pessar voru notaðar til plæginga og reyndust vel og hafa víða rutt sér til rúms síðan. Tvennt er pað einkum, sem segja má að einkenni stóriðju Fords. Hann greiðir verkamönnum sínum hærra kaup en aðrir og selur pó ódýrara en keppi- nautar hans. — í fljótu bragði virðist undarlegt, að petta tvennt fari saman. Hingað til hafa margir talið pað öruggasta gróðaveg að selja dýrt, en launa verka- mönnum illa. Pó hefir Ford auðgazt meir en aðrir menn. »Galdur« hans er sá, að hann hefir með hverju ári endurbætt vélar sínar og vinnubrögð, svo að nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.