Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 37
Bærinn hefir mikið Orð á sér fyrir fegurð og hreinlæti, og sýna hagskýrslur, að heilnæmt er að búa þar. Mjög er gestkvæmt i Port Sunlight, sem vonlegt ■er, því að margur hefir forvitni á að sjá með eigin- augum svo merkan stað. Öllum leyfist að skoða verksmiöjurnar og er það notað ótæpt, enda eru gestir alt að 100 þúsuudum árlega. Hér hlýtur og margt að hera fyrir augu, þar sem 400 smálestir af sápu eru búnar til á viku hverri. Verksmiðjan hefir sína eiginprentsmiðju, ekki ein- ungis til þess að prenta allan þann aragrúa umbúða, sem þarf um þau kynstur sápu, sem búin er til, heldur eru þar og gefin út tvö tímarit. Skóla hefir verlcsmiðjan handa starfsmönnum sín- um og geta nemendur. öðlazt þar ámóta mikilsvarð- andi menntun sem í venjulegum háskóla. Lítils háttar skólagjöld eru að visu ákveðin, en nemendur fá þau endurgreidd, ef þeir hafa sýnt námfýsi og árvekni. Alls konar heilbrigðisráðstafana er mjög stranglega gætt í verksmiðjunum. Pag, eru, sem áður segir, ókeypis böð, hressingarhæli, sjúkrahjálp álls konar, auk sjúkrasjóða. Sumarfrí fá ailir, án þess að missa nokkurs í af kaupi sínu, og atvinnuleysisbætur, ef svo ber undir. Verksmiðjan hefir komið því svo fyrir, að þeir, sem þess æskja, geta fengið kaup sitt lagt inn í sparisjóð, sem verksmiðjan hefir stofnað, eða í hvern annan banka, og ávísað því svo eftir þörfum. Hefir þetta reynzt happadrjúgt og örvað margan til þess að safna innstæðu, sem ella kynni að hafa farið gálauslega með tekjur sínar. Af innstæðum sínurn fá starfsmennirnir allt að 5°/« ársvöxtu, sem stórum er hserra en algengt er í Bretlandi. Verðlaunum heitir verksmiðjan hverjum starfs- ®anni, sem tillögur gerir til umbóta við verksmiðju- reksturinn. (33) 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.